Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 4
LÆKNAB LAÐ IÐ 66 é: p. Áuk nokkurra lokaÖra snmal)- scessa, sem eg hef haft til meÖferÖ- ar • og batnað hafa á skömmum tima, skal eg að lokum geta 3 sjúk- linga, sem eru á sjúkrahúsinu hjá mér eins og stendur: í. J. J.( 56 ára vinnukona. Hef- ir áður haft berkla í hægra ökla- lið, sem er staur. Síðastliðið ár tók fóturinn að bólgna kringum fib- ulaendann og myndaðist þar fistill. Meðferð byrjuð um siðustu ára- mót. Lyfinu dælt inn í fistilinn og i Ijeinfrauðinn fyrir innan. Utferð minkaði og fistillinn gekk mjög saman, en lokaðist ekki til fulls. Var hann því víkkaður, hinn dauði frauður skafinn hurt með beittri sköfu og mesju bleyttri i jodo- form-kínini troðið inn i sárið. Eft- ir rúman mánuð var sárið gróið og hefir ekki tekið sig upp aftur, svo konan er nú að útskrifast. 2. Ó. J., 36 ára bílstjóri. Kom á sjúkrahúsið 18. apríl s.l. mjög horaður og fölur, hafandi legið á annan mánuð með talsverðan hita í heimahúsum. í l)ursa subdeltoidea sin. er mjög stór lokuð igerð, sem nær yfir alla öxlina utanverða, inn á mitt viðbein og fram á m. pect- oralis. Auk þess er röð at' smá- abscessum í vag. m. peronei dext. Sjúkl. hefir áður haft herkla i vinstra læri utan til og myndast þar einnig abscess, sem opnast hráðlega, þegar farið er að stinga á honum. Gröfturinn, sem dreginn er út úr ígerðum þessum, er fram- an mjög seigur og gengur illa í gegnum holnál, svo ekki er hægt að tæma hann út, en eftir nokkur- ar inndælingar þynnist hann og síðast kemur aðeins serös vökvi úr hinni stóru igerðarholu á öxlinni. Inn i hana var dælt mest 5 ccm, enda fékk sjúklingurinn eftir slika inndælingu jafnan nokkra velgju og höfuðverk. Eftir 3—4 nianuði cr hætt að safnast í þá ígerð, svo inndælingunum er hætt, og nú finnast engin merki um holrúm þar. Igerðin utan á peroneussininni eyddist einnig eftir nokkrar inn- dælingar, en þykkildi er þar enn, sennilega af því að eitthvað hefir dælst utan við sjálfa holuna, sem orðin var svo litil, að ilt var að hitta hana með nálinni. Verst hef- ir gengið með fistilinn frá hinu gamla berklahreiðr-i utan á lærinu, ])ví lyfið hefir viljað renna úr jafn- óðum. Er því upp á síðkastið dælt inn í hotn fistilsins gegnum mjóa málmpípu (l)arnakatheter) og er útferð úr fistlinum hætt, þegar þetta er ritað og hann sjálfur virð- ist aðeins ógróinn. Sjúklingur |)essi var fyrsta mán- uðinn með kvöldhita um 38°, síð- an i 2 mánuði með ca. 37.5—6° og síðan mest með 37.2°. Hann var sem áður er sagt mjög horað- ur og fölur, en er nú spikfeitur og hefir fulla fótavist. 3. A. S., 49 ára saumakona. Hafði á yngri árutn berkla í hægra læri og er á því utanverðu ca. 25 ctm. langt operationsör. Kom á spítalann 11. maí síðastl. með ah- scess nokkru aftar og myndaðist ])ar nær strax fistill, í regio glu- tea. Dælt hefir verið inn í fistil- inn, en lyfið helst illa inni, jafnvel ])ótt helt sé i gegnum legg. Konan hefir viðkvæma húð, sem vill hrenna • undan lyfinu, svo þvi er ekki hægt að dæla inn oftar en á 1—2 vikna fresti. Bati gengur seinna en hjá hinum sjúklingunum, enda ekki víst að málmleggurinn finni réttan botn í fistlinum, en fram að ])essu hefir ekkert róttækt verið aðhafst. Lyf þetta, sem eg hef lýst verk- unum af, er eins og eg áður sagði:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.