Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 6 7 Jodoformii Chinini hydrochloridi aa gr. io s. i. Chloroformii ad gr. ioo Um tíma vantafti mig chinini hydrochlor. og notaÖi í staSinn chinini sulfas, en það fanst mér gefast mikiS ver. Arangurinn af inndælingunum verSur miklu fljót- ari viÖ lokaSar ígerSir en viS fistla, vegna þcss aS jodoform-kíníniS helst þá miklu betur inni. IgerS- irnar á aÖ tæma, eftir því sem föng eru á, og dæla skal inn 5 ccm, — eÖa rninna, ef ígerSin er lítil, — fyrst á fimm daga fresti, síÖan sjaldnar. Eg tel ekki rétt aÖ dæla meiru inn í einu, þótt um stórar igerÖir sé aÖ ræSa, vegna eitrunar- hættu. SigurÖur SigurÖsson herklayfir- læknir hefir fylgst meÖ framför þeirra 3 sjúklinga, sem síÖast var getiÖ um hér að framan, því hann sá þá snemma í sumar og aftur nú fyrir skömmu. ÞaS er fyrir áeggj- an hans aS eg hirti þessa grein um árangur jodoform-kínin-inn- dælinga nú þegar, en læt þaÖ ekki bíða JiangaS til útséS er um full- kominn hata þeirra 3 sjúklinga, er eg nú nota þetta viÖ. Sjálfum finst mér og, aÖ það góSur árangur hafi þegar fengist, að ekki sé rétt að fela hana undir mælikeri. Eg er í þann veginn að reyna jodoform-kínin-penslanir viS lup- us erythematodes á ungri stúlku og vil bcnda á, aS fróÖlegt væri aÖ reyna þær við lupus vulgaris, en sá sjúkdómur hefir ekki orðið á vegi mínum. A lokum vil eg taka þaS fram, sem flestum mun aÖ vísu vera i fersku minni, aÖ allar IierklaígerS- ir eru aÖeins staÖbundinn vottur um sýkingu likamans sem heildar og allsherjar heilsubætandi meÖ- ferð verSur því aS haldast í hend- ur viÖ þá staðbundnu. Blönduósi, 25. sept. 1937. Bjálpartæki við fæðingar eftir Þórarinn Svcinsson cand med. Allir, sem eitthvað hafa fengist viÖ fæSingarhjálp, þekkja aS oft- lega er þörf aÖ „vitja um“ fæS- andi konur, til þess aS geta betur dæmt um stöSur og i öSru lagi að sjá, hvaS fæÖingin er langt á veg kornin. En hættan viS aS færa svkla upp fæSingarveginn aftrar mönnum frá þessu í lengstu lög. Til þess að reyna aS draga úr þess- ari hættu tóku menn til bragSs aS rectalexplorera. Á seinni timum hafa menn gerst tortrygnir gagn- vart þeirri aSferð,- vegna þess, að ef sýklar væru komnir hærra upp i vagina en við mætti búast, þá væri þeim þrýst upp í orificium ut- eri, er afturvegg vaginae er þrýst fram á viS af fingrinum í rectum og sýklunum þannig hjálpaÖ á veg. ViS intrauterin aÖgerÖir er enn meir aukiS á hættuna, þar sem lengra er haldið 'upp fæÖingarveg- inn og oftast meira aðhafst. Prófessor Ganimeltoft viS Rík- isspítalann í Höfn reyndi að kom- ast meS sterila hendi upp í uterus á þann hátt. aS hann dró utanyfir sterila hanskaklædda hendi sina sterilan vött úr þunnu gúmmíi; þegar upp að orificium uteri kom, sprengdi hann vöttinn meS því áÖ glenna út fingurna og hélt síðan bolnum föstum eða dró hann upp

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.