Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 10
72 LÆ K NA B LAÐ 1 Ð verSur áhrifameira, ef það er gef- iS snemma i köstunum. Auk ógle'Öinnar og uppkastanna, sem sumir fá, fylgir auk þess stundum andþrengsli og ónotatil- finning fyrir brjósti ásamt angina pect. Þegar höfuðverkurinn er horfinn, ber oft á vöSvaþreytu og viSkvæmni. Þar eS mér leist vel á ergotamin aSferSina, þá reyndi ég hana viS þetta mjög þráláta tilfelli, þar sem ekkert annaS hafSi hjálpaS í»meira en 10 ár. Allskonar migrænemeSul höfSu veriS notuS: Coffein- og as- pirinskamtar, Calc. chlor. injection- ir, Medicinalger, Lýsi, Hormon- præparöt, Cacatatabl., Morphin etc. en öll svo gott sem árangurslaust. t Þórður Guöj olinsen læknir. Helstu æfiatriSi ÞórSar heitins eru þessi: Hann er fæddur 5. febr. 1867. Foreldrar hans voru ÞórSur GuSjohnsen, sem lengi var verslun- arstjóri á Húsavík, og kona hans Halldóra M. ÞórSardóttir. Stú- dentspróf tók hann 30. júní 1887, lærSi siSan læknisfræSi í Höfn, og tók læknispróf voriS 1896 (14i H st.). Skömmu síSar settist hann aS í Rönne á Bornholmi, sem starf- andi læknir, og bjó ]iar til þess hann andaSist 25. ágúst þ. á. •— Hann kvæntist 26. júní 1901 Elisa- beth Margarethe Bohn-Hansen, dóttur Herman M. Hansens leute- nants. Ef einhver hefSi litiS á okkur sambekkinga mína á skólaárunum, hefSi hann sennilega veitt Þ. G. hvaS helst eftirtekt. Hann var bráS- þroska, fríSur og föngulegur, síkát- ur og hafÖi jafnan spaugsyrSi á hraSbergi, talaSi dönsku og þaS á- gætlega, teiknaÖi furÖu vel og var yfirleitt vel aS sér í öllu, nema mathematik. Hann var besti dreng- ur í hvívetna, og öllum var vel viS hann. Þá hafSi hann þaS fram yfir aÖra, aS hann vissi strax hvaÖ hann vildi verSa: Hann vildi verÖa lœkn- ir, og ekkert annaÖ! Á Hafnarárunum sóttist honum námiÖ tregar en vænta mátti, þó vel félli honum viS læknisfræSina. Or- sökin var sú, aS hann var gleSimaS- ur, allstaSar vel séÖur og velkominn og þekti marga, þótti auk þess „gott i staupinu". VerSur margt til þess

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.