Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ Sérstaklega er hinn lausi areoleri bandvefur, sera fyllir upp glufurn- ar milli vö'Öva og annara vefja i kring ura axlarliÖina, og sem nær alla leiÖ út undir scapula, næraur fvrir hverskonar trauraa og verÖa fibrösar breytingar í honura. Vef- irnir missa sinn eÖlilega teygjanleg- leika, verða stirðir og óeftirgefan- legir. Þessar söinu eða líkar breytingar verÖa og við bólgur, sem breiðst hafa út í nærliggajndi vefi frá bólgnum bursae. Við hina hreinu imnióbilisation, sem hvorki er háð trauma eða bólg- ura kring um axlarliðina, verða einnig líkar breytingar. Stafar þetta sennilega af því, að lymphan, sem á náttúrlegan hátt streyrair um vef- ina og baðar þá og heldur þeira sleipum og rennilegum hverjum upp að öðrum, límist eins og sam- an og filirosis myndast smátt og smátt. Vegna þessara fihrösu breytinga í vefjunum, hindrast hin eðilega blóð- og lymphurás, og því lengur sem þetta stendur yfir, því meira rýrna vefirnir, einkum vöðvarnir. Þegar handleggurinn er immoljiliseraður inn að síðunni, verður adaptiv sam- dráttur í adductorunum : m. pector- alis major, teres major og latissi- mus dorsi; þeir styttast og verða aumir, en ahductorarnir: m. deltoi- deus, m. supraspinatus og teres minor lengjast, grennast og rýrna af of litilli notkun. Kalk getur og komið í bursae, einnig getur bein myndast í axlarvöðvunum —• myo- sitis ossificans, — en það snertir minna periarthritis humero-scapu- laris. Venjulega sjást engar röntgen- ologiskar lireytingar við periarth- itis humero-scapularis, nema ef kalk eða bein hefir myndast. Mönnum hefir þó tekist aÖ sjá þessa áður- 83 nefndu fibrösu samvexti á rönt- genmyndum. Notað var lipiodol — (sem ,,kontrastmiddel“) — og var því sprautað inn undir m. deltoideus suhacromialt. Fylti þetta upp alt hið lausa bandvefsrúm frá spatium subdeltoidale út undir scapula. Periarthritis humero-scapularis getur komið fyrir hjá fólki á hvaða aldri scm er, en er algengastur á milli 20 og 50 ára aldurs. Deilt hef- ir verið um, hvort konur eða karlar fái hann oftar. Eftir minni reynslu fá bæði kyn hann jafnoft. Sjúk- dómurinn getur komið í hvora öxl- ina sem er. Syinptoviatologia. Subjectiv ein- 'kenni fara hér eins og annarstaðar eftir þvi, hvort sjúkdómurinn er acut eða chroniskur. Á acuta stig- inu ber mest á verkjunum, sem eru mjög mismunandi miklir, frá seið- ingi upp i hina mestu verki. Þeim hefir oft verið likt við tannpínu- verki. Oft eiga sjúklingarnir erf- itt með að sofa vegna verkjanna, einkum þegar þeir liggja á sjúku öxlinni. Menn hafa verkina bæði í ró og þó einkum við hreyfingu, hve lítil sem hún er. Venjulegast eru þeir framan til á öxlinni, dálitíð fyrir ofan upphandleggs festuna á m. detoideus og geisla þaðan niður eftir handleggnum, oftast lateralt alla leið niður i fingur og brachial neuralgia, eða þeir geisla upp í hnakka. Af ótta við verkina halda menn handleggnum adduceruðum og hreyfa hann sem minst, en það hef- ir i för með sér, að mm. pectorales, teres major og latissimus dorsi dragast saman og verða aumir, sam- fara þessu myndast svo hinir áður- nefndu samvextir. Nú fer meir og meir að bera á stirðleika i öxlinni, og eykst hann sem lengra líður, því chroniskari sem sjúkdómurinn verður.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.