Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 13
LÆKNAB LAÐ IÐ 91 Vi'S skoÖun var hœgri axlar-re- gion nokkuð fyrirferSarmeiri og fastari viS palpation en vinstri. AS- eins lítil diffus eymsli fundust. Liðhreyfing í liœgri öxl: 3/6. 1936. Flexion .......... o-i45 Hyperextension . . . 0-45 Rotation inn ..... 0-90 Rotation út ...... 0-20 Abduction......... 0-110 Adduction ........ o-frí 26/6. 1936. Flexion .......... 0-160 Hyperextension ... 0-50 Rotation inn...... 0-90 Rotation út....... 0-50 Abduction......... 0-160 Adduction ........ o-frí MeSferS: Sogskálar, nudd og trissuæfingar. Heitt ba'S. III. Frú E. R. 48 ára gömul. InnlögS 18/5. 1936, óútskrifuS. InnlögS vegna periarthritis humero- scapularis og neurasthenia m. gr. ÁriS 1933 var kona þessi innlögS á Folkekureanstalten ved Hald. Var þá gert brisement forcé vinstra megin, meS gó'Sum árangri. Sjúk- lingurinn gat strax um þaS, aS jiessi meSferS hefSi veriS mjög kvala- full, og vonaSist hún til þess aS aSgerS þessi yrSi ekki endurtekin nú. ASalkvartanir nú: Verkir og minkuS hreyfing í hægri öxl, sem og þreyta um allan líkamann. Röntgen af öxlum ekki tekiS. BlóSsökk 9 mm. ViS skoSun voru axlarvöSvar all- slappir. Ekki áberandi eymsli viS palpationina. Liðhrcyfing í hœgri öxl: 22/5. 1936. Flexion ........... 0-90 Hyperextension ... 0-30 Rotation inn . .... 0-80 Rotation út . . .... 0-0 Abduction . . . .... 0-80 Adduction . . . .... o-frí 2 6/6. 11 9 3 6. Flexion .... 1-180 Hyperextension ... 0-70 Rotation inn . .... 0-90 Rotation út .. .... 0-20 Abduction . . . . ... o-frí Adduction ... . . . . o-frí 'eSferS 22/5.: Sogskálar á hægri öxl, létt nudd og trissuæfing- ar. Þrátt fyrir aS sjúklingur þessi hafi veriS mjög „nervös“, má segja, aS þaS hafi veriS góSur árangur. Þess skal getiS hér, eins og reyndar sjá má, aS allar þessar nefndu liShreyfingar eru gerSar án þess aS scapula hafi veriS fixeruS, en þaS skiftir minna máli, þar eS allar liShreyfingarnar eru gerSar á sama hátt. Af öSrum aSgerSum, sem notaS- ar eru viS periarthritis humero- scapularis, má nefna, langbylgju- og stuttbvlgju-diathermi, sem og heitar ullarumbúSir á öxlina. Allar þessar hitameSferSir draga vel úr verkjum, en þaS hefur aftur í för meS sér, að sjúklingurinn getur frekar reynt aS hreyfa handlegginn, og bætt liShreyfinguna í öxlinni. Chaumet hefir notaS röntgen meS allgóSum árangri. I-Iugmyndin meS aSgerS Jiessari er, aS röntgen verk- ar verkjasefandi og hefir mýkjandi áhrif á kölkun, ef hún er í vefj- unum. Innsprautingar hafa einnig veriS notaSar viS sjúkdómi þessum. SprautaS hefir veriS inn í spatium subdeltoidale 30—55 ccm. af J/2% novocain-upplausn, til þess aS draga úr verkjunum. StungiS var inn á milli caput humeri og acromion. Fimtán til 20 mínútum seinna var

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.