Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.11.1937, Blaðsíða 25
L'Æ KNABLAÐIÐ 103 en sem aS dómi nefndar ÞjóSa- bandálagsins öll vœru til hins betra. 'J'il þess að vaka yfir öllu ]jví, sem snertir mataræÖi liverrar ein- stakrar þjóÖar, leggur þjóÖabanda- lagsnefndin fyrst og fremst til, að skipuÖ sé í hverju landi sérstök nefnd, „mataræðisráð", sem beri á- l)yrgð á þvi, að nýjustu kenning- ar vísindanna i þessum efnum séu kyntar mönnum, séu skýrðar og útlagS.ar eftir þjóSar- og staS- lráttum og praktiskar uppástungur settar fram um þaS, hvernig al- menningur geti notfært sér þær. Þannig ráð á að vera samsett af visindamönnum, fjármála- og land- l)únaðarsérfræðingum, fulltrúum neytenda, lcennara, sveitar- og bæj- arstjórna. Nefndin eða ráðið þarf fyrst að rannsaka mataræðisvenj- ur í landinu, svo mataræði allra stétta þjóðfélagsins frá læknis- fræðilegu sjónarmiði; einkum er þó þýðingarmikið að rannsaka mat sveitafólksins, því að upplýsingar um hann eru yfirleitt heldur léleg- ar, og þó einkennilegt rnegi virð- ast, ])á er mataræði i sveitunum oft ennþá meira ábótavant en í 1)æjun- um. Mataræðisráðið þarf að láta rannsaka næringargildi allra fæðu- tegunda, sem helst eru notaðar í landinu, að því er snertir hitaein- ingar, eggjalivítuinnihald, vitamin og steinefnainnihald o. s. frv., og leiðlæina fólkinu þar eftir. Þá þarí og að atliuga hlutfallið á milli verð- lags á matvælum og þeirra tekna, er almenningur hefir, og þar með möguleikanna til þess að afla sér lúnna hentugustu fæðutegunda. Mataræðisráðið ætti að hafa rnikil áhrif, bæði á stefnu stjórnarinnar og almenningsálitið, i öllum þeim málum, sem undir ])að heyrðu. Til þess að koma þekkingunni á mataræði út til almennings, er nauðsynlegt fyrst að fræða þá, sem með kenslu og opinhera styrktar- starfsemi liafa að gera. Yfirvöld- unum má henda á það, að fátt er kostnaðarsamara en langvinn van- lieilsa, vegna ófullnægjandi matar- æðis. Annars þarf fræðsla um þessi efni að vera þannig, að hún nái til allra stétta þjóðfélagsins, og jafnt ungra sem gamalla, reyni að vekja álruga barnanna fyrir málinu og má gera það með margs konar móti, eins og nánar er bent á í skýrslunum. Þar, sem tekjur íólksins ekki hrökkva fyrir hinu lieppilegasta mataræði, þarf opinber aðstoð a‘S koma til, og getur hún verið með ýmsu móti, og er í skýrslunum hent á helstu leiðir, sem farnar hafa verið í þeim efnum, eins og t. d. ákveðið lágmarkskaup, ýmiskonar tryggingar, eða ýmis konar heinn styrkur. Mest l)er að leggja upp úr því, að fyrirbyggja mataræðisveilur eða sjúkdóma hjá börnuni. Afleiðing- ar af röngu mataræði barna, ó- fæddra, nýfæddra og á unga árum, verða oft óbætanlegar síðar meir í lifinu. Er ekki nógsamlega hægt jað 'þndirstrika þýðingu þess, að neyta nægilegrar mjólkur, fyrir konur, sem eru ófrískar eða liafa hörn á hrjósti, fyrir hörn og ung- linga (og reyndar alla). Mjólk er fullkomnasta fæðutegund, sem er, og engin þekt fæðutegund nálgast hana að næringargildi. Eitt þýð- ingarmesta skref, sem hægt er að stíga tafarlaust, til þess að bæta almenna lieilbrigði uppvaxandi kyn- slóðar er að útvega smábörnum og skólabörnum ódýra og góða mjólk. Næringu barnanna virðist vera á- bótavant hjá fólki í öllum tekju- flokkum. Mjög þýðingarmikið atriði í með- ferð harnanna, eru skólamáltiðir, sem nú hafa verið teknar upp í

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.