Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1937, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.12.1937, Blaðsíða 4
IXO LÆKNA B LAÐ IÐ ar af því, að eríitt er oft aö segja hvar veikin hafi byrjaö. Á sein- ustu áratugunx hafa þó línurnar skýrst í því efni. Ranke kendi læknurn að þekkja frumstig berklaveikinnar á því, aö hinni specifiku bólgu með tuberkel og ostmyndun i hinu smitaða líffæri fylgdi sogæðabólga og specifik bólga í tilsvarandi svæðiseitlum. Þegar frumbólga þessi grær bein- gerist eða kalkar frumbólgan og tilsvarandi kirtill og er því oftast tiltölulega létt að þekkja frum- smitunina, jafnvel þó langt sé um- liðið. Schurmann finnur áðurnefnd merki um eða leifar af frumsmit- un í 96% þeirra, sem hafa ein- hverjar berklabreytingar. Og all- ir eru á einu máli um, að berklar byrji ætíð á þann hátt, sem Ranke hefir lýst. Frunxbólgan i melting- arfærum, sem liggur i neðstu lög- urn slímhimnunnar og í submucosa grær þó venjulega án þess að beingerast eða kalka og oft er ör- ið svo lítið, að það er tæplega eða ekki finnanlegt, og einu leifarnar eru þá kalkaður eitill eða eitlar i mesenterium. Siegmund og íleiri hafa leitað eftir, hve oft finnist ofannefnd merki um frumsmitun í görnum, en ekki hafa fengist um það neinar ábyggilegri tölur en fyr eru nefndar. Allir eru hins- vegar sammála um, að mikill hluti af frumsmitun í meltingarfærum orsakist af kúaberklategund sýk- ilsins. Beitzke segir í 50% af til- fellum. Raibnowitsh í 70%. — Klercker segir í ítarlegri ritgerð um garnasmitun, að þó að frurn- smitun sé miklum mun sjaldgæf- ari í görnum en í lungum þá sé hún ekki óalgeng, en líklega mis- munandi tíð í hinum ýrnsu löndum. Líklegt er að frumsmitun i görn- um sé fátíð hér á landi, einkum af því, að kúaberklar eru væntan- lega ekki til í landinu. Af Klercker segir ennfremur, að batahorfur hjá Ixörnum innan 3 ára með frurn- smitun í görnum séu slæmar. Virð- ist hann álíta þær mun verri, en ef frumsmitun sé í lungum. Bendir hann á að hún orsaki oft líf- himnubólgu og sái sér oft út með blóði til heilahimnu og víðar. Sú skoðun hefir og rnjög verið ríkj- andi til skamnis tínxa, að börn á fyrsta ári lifi sjaldan berklasmitun af. Reynslan frá Lúlxeck sker úr þessu. Eins og kunnugt er, var þar f.yrir nokkrum árurn ca. 250 nokkra daga gömlunx bönxum gef- inn inn afar stór skanxtur af sér- lega virulent berklasýklum í mis- gripum fyrir Calmettes gróður. Af þessum börnunx eru enn ekki dáin nema ca. 30°/°. Schúrmann, senx lxefir krufið 49 þeirra fann frunxsmitun hjá þeim öllum í melt- ingarfærum og auk þess hjá 7 þeirra einnig í lungun, en þegar smitun er mjög mögnuð getur frunxlxólga nxyndast á fleiri en ein- unx stað. Það er þvi fengin full sönnun fyrir, að frumsmitun i görnum hjá ungunx Ixörnum og berklasmitun yfirleitt hjá börnum á fyrsta ári er ekki eins baixvæn og margir lxafa haldið. Sekundær berklasmitun garna hefir miklu nxeiri þýðingu en írum- smitunin. Hún stafar aðallega frá smitmenguðum hráka, senx sjúkling- ar kingja. Flcckscdcr o. fl. telja að isol. iliocoecaltuberkulosis og fleiri tegundir garnaberkla stafi af smit- un, sem borist hefir blóðleiðis til garnanna. Er það mjög í samræmi við nýjustu kenningar um berkla í barkakýli. Aður var talið, að þeir stöfuðu nær ætíð frá hrákasmitun. Nú þykir sannað, að þeir stafi oft frá blóðsnxitun. Hálslæknir, senx sér nýja, isoleraða epiglottis-berkla, get-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.