Alþýðublaðið - 24.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1924, Blaðsíða 4
4 Tilboö óskast í kútter >DelBnen< frá Thorshavn, sem strandaði við Skaftárós í hessum mánuði. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 24. þessa mánaðar klukkan 12 á hádegi, og sundurliðist þannig: A. Tilboð í Bkipsskrokkinn með því, sem í honum er og fast er við hann. B. Tilboð í það, sem þegar er búið að bjárga. Reykjavík, 21. marz 1924. Fyrir hönd vátryggjenda skipsins. O. Blllngsen. Fondur I Bíé. í gær kl. 2 var settur í Nýja Bió fundur, sem boðaður var >eingöngu fyrir þá, sem fylgdu B-listanum að málum við síðustu alþlngiskosningar<. Á hann vár þó boðið þlngmonnum, bæjar- stjórn og forstjóra landsverzlunar. Áttl að ræða um >innflutnlngs- höttin, fjármál landsins, ríkis- rekstur og flelrar. Ólafur Thors setti fundinn og gerðl sjálfaa sig að fundarstjóra, en Björn Óiafsson að skrltara. Jak. Möiler var málshefjandi og bolialagði um iunflutnlagshöitln, en var heldur kraftlftiii og flóttaiegur framml fyrir sinum >háttvirtu kjósendum<, sem margir bera nú tvíræðan hug tll hans. Garðar Gíslason flutti dómadags-langan fyrirlestur um samvinnufélögin og Landsveiziun, — eftlr efnl og meðferð iíklega saminn af einhverjum ungling f i. bekk Verziunarskólans og fenginn að láni. Ólafur Friðriksson benti á, að lestur Garðars um þessi efni væri tll þess að leiða hugl manna frá þvf, að hann væri fyigjandi innflutoingshöítum, sem átt hefði að ræða um fyrst og fremst. Jónas JÓDSSon og Magnús Kristjánsson svöruðu fyrir sám- vinnutélögin og Landsveizlun. Benti Jónas á, að innflutnings-^- höftln væru gerð beint eftir kröfu baokanna. Magnús hrakti fjar- stæður og þverságnir Garðars um Landsverzlun og sýndi fram á, að þær væru fram bornar f oftrausti á vanþekkingu fundar- manna. Áð lokinni ræðu háns fóru margir fundarmanna og víidu ekki hlusta á nýjan vef úr Garðari. Seinast töluðu Björn Ólafsson og Ólafur Thors, sem grobbaði af því, að hann hefði >selt bönkunum margar milljónir f erlendum gjaldeyri<, en gat þó ekkl um, við hváða gengi. Síðan voru sámþyktar tiilögur um afnám innflutningshafta, sam- vinnulaga og tóbakseinkasölu, flestar með atkvæðaíjölda, |sem Ólatur Thors sagði áð sér >sýnd- ist þorri atkvæða<. Mikill hluti fundarmanna, sem aldrei voru ýkja marglr, skiftu sér ekki af atkv.greiðslunnl. Var sýnilegt, að kjósendur B-listans ýmsir eru nú óðum að sjá, að þeir hafa verið tældir með glamri bur- geisanna, sem æ betur reynist að vera blekkíngar, gerðar til að draga athyglina frá hinu eig- inlega þjóðtélagsmeini, sem þeir eiga sök á, sem er atvinnuleysið og lága kaupgjaldlð, en um það var ekki verið að ræða á þess- um íundi. Alþingi. í Nd. gerðist s'ðast Jiðinn iaugardag ýmislegt sögulegt fyrir utan stjórnarskiftin. Fyrst var til 2. umr. frv. til fjáraukalaga árið 1923. Var það án þess, að fleiri tækju til máls en frams.m. {Þór. J.), er ekki naut sín vegna stjórn- leysisins, samþ. m. 19 atkv. til 3. umr. Þá tók íorseti fyrir 7. mál á dagskránni. frv. íhaldsmanna í Ed. um að fella niður prentun á umræðuparti AlþiDgistiðindanna. Tók enginn til máls, og var frv: síðan felt frá 2. umr. með 14 atkv. gegn 9. Brá ýmsum íhalds- mönnum viö þetta, og gerði einn tilraun til að véfengja, að löglegt væri, þar sem nokkrir deildarmenn væru ekki viðstaddir, en forseti kvað þingmenn sjálfa verða að bera ábyrgð á því, ef þeir væru ekki á fundi og mistu þesa vegna af áhiiíum á gang málanna, enda Góðar kartöflur, kaffi og sykur. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. hefði frv. fallið, þótt allir heíðu verið og greitt atkvæði. Frv. um afnám löggildingarstofa mælitækja og vogaráhalda, er leggur löggild- inguna í hendur lögreglustjóra í kaupstöðum var samþ. tll 2. umr. og allsh.nefndar. Þsál.till. um bann gegn inDfiutningi útlendinga í at- vinnuskyni var samþ. Við umr. um hana gat B. Líndal þess, að hann myndi ekki verða á fundi litla stund, en sig langaði að greiða atkv. um þsál.till., er væri síðar á dagskránni. Vildi bann því biðja forseta, er þá var að tala við J. M, en ræðumaður krafðist að hlustaði á sig, að færa till. ekki til á dagskránni, þótt hann vildi ef til vill fella hana. Vítti forseti þá ræðumanD >fyrir ómæt brigsl<( og varð hann þegar af fundi. M. J. hafði orð iyrir þsál.till. um undirbúning þegnskylduvinnú, en Jak. M. mælti gegn till. af >hug- sjónaástæðum< og vildi hafa >frjálea þegns&y?<2wvinnu<. (Svona geta þiugmenn hugsað!) Till. var samþ. með 13:1 atkv. og til 2. umr. með 14. Þsál.till um launa- uppbætur til yfirfiskimatsmanna þriggja og um gullkaup til seðla- tryggingar voru samþ. — í Ed. var að eins á dagskrá frv. til vegalaga. Gerðist þar ekki annað tíðinda en að Sig. Eggerz settist á þingmannabekk. Rkstjóri eg ábyrgðarmadris:: HaSlbjSoa HaMiórssesi, Frtmísgsilði®. Haligrf*!® B«E9iíktfi(8»®»r; Bsrgata0fc*tr»tf sf,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.