Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 11
LÆK NAB LAÐ I Ð sjálfri orbita, vill þeint hætta viö að nota aðgerö (nefnilega að skera í þetta), sent hægt væri að komast hjá, og sem beinlínis getur veriö hættuleg fyrir sjúklinginn. ÞaS hefir veriS lítiS getiS um þessa sjúkdómsmynd í litteraturum, en hún er þess virSi, aS menn þekki hana. Rönne nefnir þetta oedema collaterale orbitae, og er þetta heiti nú alment notaS. Kliniska myndin lýsir sér sem oedem á augnlokunt, chemosis, exophthalmus og stund- um minkaSur hreyfanleiki á bul- bus. Batnar oftast spontant. ÞaS sem hér hefir veriS um aS ræSa, hafa ekki veriS ígerSir (bólgnr) í sjálfri orbita, heldur í nágrenninu, oftast nær í nefafhol- um, sem hættir til aS leita inn í orbita, en eru ekki komnar þang- aS. Þetta er mjög áríSandi aS vita og þekkja, til þess aS geta ákveS- iS hvaS skuli gera viS þessu. Því viS þetta, eins og alla aSra sjúk- dóma. ber aS leita aS orsökinni og útrýma sjúkdómnum þar, en um fram alt ekki aS óþörfu aS opna leiS fyrir infektionina inn í orbita, sem eins og áSur er getiS er full af venösum vef, þar sem ígerS á svo hægt meS aS ná sér niSri og hætt- an er mikil, ef hún kemst lengra, nefnilega inn í cav. cranii. Sem dæini upp á þessa rnynd set eg hér eftirfarandi sjúkrasögn. Karlm. P. J. 73 ára (Nr. 1124/ 33). Kom 19/9 '33. Altaf frískur. Fyrir 4 vikum tók sjúklingurinn eftir roSa á hægra auga og bólgu í kringum þaS. Vissi ekki til þess aS hann hefSi veriS kvefaSur. Eft- ir 8 daga voru einkennin horfin, án þess aS neitt yrSi gert viS þessu. Fyrir tveim vikum fékk hann aftur sömu einkenni, í þetta sinn sam- tímis svolitlu nefrensli. Sjúkl. leit- aði læknis, sem lagSi hann inn á augnadeild þann 17/9. ÞaS voru E31 dálitlir verkir í h. auga og í kring urn þaS. Enginn hiti, ógleSi, upp- köst. ViS augnskoðun fanst ekkert athugunarvert viS v. auga. H. auga: dálítiS ptosis á efra augn- loki, dálitiS oedem. eymsli og roSi á saccus lacrym. Bulbus dis- loceraSur fram á viS og lat. Aug- hreyfingar minkaSar til allra hliSa, -(- chemosis, sérstaklega aS neSan, minna aS ofan. Exophtalmometri o. d. 17 mm. o. s. 13 mm. FjarlægS frá radix nasi o. d. 35 mm. o. s. 31 mm. Oftalmoskopi: ekkert athug- unarvert. Þ. 19. var sjúkl. lagSur á eyrnadeild. Þá fundust eymsli og infiltration yfir h. ennisholu og cell. ethmoid. -f- chemosis. -j- pro- trusion bulbi. Augnahreyfingar minkaSar í allar áttir. Cav. nasi: v. hliS H— h. hliS: concha med. bólgin og slímhúS rauS. ~~ polypi. -r- pus. Röntgenm.: H-. MeS því aS sjúga úr nefi kom pus. ÞaS voru notaSir heitir baktstrar, dreypt adrenalini í nef og sogiS á eftir. Sjúkl. var hitalaus og á fótum. Einkennin hurfu smátt og smátt og sjúkl. fór heim þ. 26/9 og voru þá öll einkenni horfin, nema aS þaS var dálítil protrusio bubli. Þ. 23/11 sama ár kom sjúkl. aftur. HafSi þá 4 vikum áSur orSiS kvef- aSur og fékk nú sömu einkenni og áSur, en í þetta sinn á v. auga. Objectivt fanst hiS sarna og áSur, en aS þessu sinni voru einkennin meira áberandi. Sjúkl. fékk sömu therapi og fór heim þ. 11/12, þá al- heill. Diagn.: Sinuitis ethmoid. ac. Oedema coll. orbit. 1. gr. Con- junctivitis. Sé nú bólgan kominn í vefinn í orbita, nefnist þetta phlegmona orbitae, sem getur veriS mjög hættuleg. ÞaS eina, sem er aS gera viS þessu, er aS opna vel inn í or- bita og fá gott afrensli. Næsta sjúkrasaga er dæmi upp á þetta:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.