Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 18
13« LÆKNABLAÐIÐ bita. Sinus fullur af daunillum greftri. Incision i margo infra- orb. Maöur kernur inn í stóran orbital abscess, og í botninum á orbita er perforation inn í sin. max. Eftir operationina lækkaSi hitinn og augneinkennin hurfu smátt og smátt. Þann 30/5 fór sjúkl. á fætur, og þ. 5/6 fór han heim. Var þá dálítil sekre- tion frá nefi, sárin voru gróin og öll augneinkenni horfin a'S undanteknu dálítilli protusion. Diagn.: Periodontitis. Empyema sin. max. sin. Abscessus orbitae sin. Ostitis os. max. sin. Ostitis os. max. sin. Eitlarnir fyrir framan eyrað og viö ang. mandib. eru venjulega bólgnir. ÞaS eru altaf verkir viö orbital- bólgur út frá nefafholubólgum, og •eru þeir venjulega miklir. ÞaS geta veriS verkir í bulbus, höfuSverkir vegna almennrar vanlíSan eSa vegna cerebrala komplikationa, og loks geta þaS veriS verkir vegna nefafholubólgunnar og þaS er al- gengast. Þessir síSasttöldu verkir finnast yfir nefafholunum þannig, aS viS sinuit. front. eru þeir yfir augum, en viS sinuit. max. i kinn- um og tönnum. Óþolandi höfu'S- verkir ættu aS vekja grun á intra- kraniellum komplikationum, sér- staklega ef auk þess er velgja og sjúkl. selja upp. Hitinn er misjafnlega hár. Ef hann er mjög hár, bendir þaS venjulega til abscess í orbita, en viS oedema collat. getur líka veriö hár hiti, og einnig getur veriS abscess í orliita og lágur hiti, jafnvel letal tilfelli meS næstum því engan hita. Pfilsinn getur gefiS góSa leiS- beiningu, sérstaklega ef hann er ekki í samræmi viS hitann, og á eg þar aöallega viö „cerebralann" púls. Albumen finst stundum í þvagi, sérstaklega í sambandi viS abscess- us orbitae. Yfirleitt er almenn liöan sjúk- linganna slæm og eru þeir oft mjög þjáSir. HvaSa komplikationa verSur vart? Eg hefi áSur lauslega minst á augnakomplikationirnar og kem ekki nánar inn á þær. Hættuleg- ustu komplikationirnar eru þær intrakraniellu: meningitis, abscess. cerebri, epi- og subduralabscessar og osteomyelitis í flötu beinunum. Meöal þessara 27 tilfella af rhino- genum orbitalbólgum voru 3 til- felli af leptomeningitis purulenta og tvö tilfelli af abscessus cerebri. Næstu sjúkrasögur eru dæmi upp á þetta: Karlm. E. L. 25 ára (Nr. 1187 /33). Kom 3/10 ’33. 1929 fékk sjúkl. influenzu, annars altaf veriS frískur. Fyrir 14 dögum fékk sjúkl. kvef, síöan veriö purulent daunill sekretion frá v. nefholi. Enginn hiti. Fyrir 2 dögum komu verkir í I. molar v. megin i efri kjálka. Lét taka tönnina í gær. Strax á eftir komu sárir verkir i kjálkann, og hafa þeir síöan aukist og færst upp eftir, undir augaS og út í nef. Sekretionin frá nefi hefir aukist. í gærkveldi fékk sjúkl. köldu, hitinn 39,7°, og i nótt fékk hann heiftarlega verki í v. auga, sem hefir bólgnaS. Ilefir selt uiip mörgum sinnum í nótt, en ekki síSan. Verkirnir eru nú í kringum v. auga, mest í augn- lokum og í gagnauga. Engir verkir bak viö augaö. Þegar sjúkl. kom var hitinn 38,5°, hann haföi köldu. Hálfri kl,- stund síöar var hitinn 39.7°- — Obj.: Sjúkl. virSist ekki mjög þjáöur. Hann kvartar undan

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.