Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 139 verkjum í v. augnloki. Þaö er mikil bólga í kringum v. auga, sérstaklega í palpebra super., og er húöin þar aum viökomu og rauö. Bólgan nær út á gagn- auga. Þaö er protrusio bulbi, og augaö er disloceraö niður á viö og lateralt.+chemosis. Aug- aö getur ekki hreyfst til hliöar, en getur hreyfst svo lítið upp og niður. Getur ekki taliö fingur. Þaö er eymsli yfir öllum nefaf- holum, en mest yfir os ethmoid. og sin. max. Cav. nasi: í v. nef- holi daunilt pus, sem kemur of- an við conca med. Engar poly- pösar breytingar. Ekkert í h. nefholi. Enginn hnakkastirö- leiki, Kernig eða Babinski. Aet- hersvæfing (intub. a. m. Kuhn). Incisio orbitae. Maður kemur inn í stórann perirobital abs- cess, sem er fullur af daunillum greftri. Þaö sést stór perforat- ion fyrir aftan tárapokann. Re- sect. sin. front., sin. max. og cell. ethmoid. í öllum nefafhol- um er gröftur og í kjálkaholu er hann mjög daunillur, slím- húöir eru þar polypösar og sum- staðar nekrotiseraöar. Mesti hluti af concha inf. er tekinn burtu. Punctio lumbalis: 11/3 frumur, þvag+alb. Næstu daga lækkaði hitinn, augneinkennin urðu minni og sjúkl. leið betur. Þaö var mikil sekretion frá nefi. 6/10 Ophthalmosc.: papil-tak- mörkin dálítiö ógreinileg, en engin einkenni upp á haemorr- hagi eöa exsudation. Þann 9/10 þvag -4- alb. Þaö er meiri bólga i augnlokinu. Insisio palp. Maður finnur hér mikið af daunillum greftri. Eftir þetta féll hitinn og sjúkl. leið vel þar til 19/10 að hitinn hækkaði aft- ur (38,6°). Þaö hefir verið höf- uöverkur frá því í gær. mest í hnakka. Engin velgja og ekki selt upp. Þaö er dálítill hnakka- stirðleiki, -f- Kernig, -4- Babin- ski. Punctio lumbalis: Mænu- vökvinn er greinilega undir há- um þrýstingi, og er ótær (af vangávoru frumur ekki taldar). Það var gerð revision. Það kom mikill gröftur frá holu, sem lá undir orbital þakinu lat- eralt. Craniotomia ant. Dura er eðlileg að sjá. Aftan til í orbita eru beinin meyr og þar sést per- foration, sem er full af stórum granulationum. Sinus sphenoid. er opnaður og slímhúöin er þar polypöst degeneruö. Því næst er gerö punctio cerelmi: Maður finnur hvergi pus. 20/10. Sjúkl. mókir punctio lumb. 1. glas. 10752/3 frumur. 2.glas 14080/3 21/10. Hitinn 38,3°. Púlsinn næstum því óþreyfanlegur. Yf- irborðsöndun. Sjúkl. er meðvit- undarlaus. Hann er stimulerað- ur, en þrátt fyrii þaö deyr hann kl. 5,30. ViÖ sektion fanst: þhlegm. retrobulb. sin., a1>sces. lobi front. sin., meningit. purul., hydrocephalus int. 1. gr. Næsta sjúkrasaga er löng, en eg ætla aðeins aö fara fáum orðum um það helsta í henni: Þetta var 13 ára drengur, K. A., sem lá á deildinni frá 14/8 —27/8 ’35 (Nr. 959/35)- Hann kom vegna bólgu í v. auga, yf- ir v. ennisholu og niður í nef. Það fanst mikið oedem, en ann- ars engin einkenni frá augum, og engin cerebral einkenni. Viö operationina (16/8) fanst sub- periorbital abscess og slímhúð- arbreytingar í sin. front. sin. Hann fór henm 27/8 og var þá sáriö ekki alveg gróiö. Sjúkl. leið vel. Næsta dag (28/8) kom sjúkl. aftur. Móöir hans hafði fundið hann um morguninn meövitundarlausan í rúmi sínu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.