Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 141 sis að ræöa. í litteratúrnum er þess getiö, aö )4% aí dauöaorsökum sé vegna sepsis. Til skamms tíma var sú skoðun ríkjandi, að sepsis væri aldrei primaer af rhinogen upp- runa, heldur kæmi að eins frá orbitalkomplikationum. Uffenorde hefir skýrt frá nokkrum tilfellum, þar sem alt benti til primaer rhino- gen sepsis, og þar sem fokalinfekt- ionskenningin er ríkjandi (Mayo- klinikin, Charité) eru nefafholur nefndar í 3. röð á eftir tönnum og tonsillum. Það voru 2 tilfelli af sepsis, hvorttveggja unglingspiltar, ann- ar 19 ára (Nr. 171/31). Hann hafði veikst 4 dögum áður en hann kom á deildina, ilt í hálsi, kyngingar- truflanir, nefrensli og einkenni upp á nefafholubólgu og orbital- komplikation. Hitinn var yfir 40°. Hann lá heima í 2 daga mjög þjáð- ur og var svo fluttur á Blegdams- spítalann og þar lá hann í næstum 2 daga. Við augnranns. þar fanst diplopi á h. auga. og önnur eink. upp á affektion i orbita. Þar eð sjúkl. versnaði mikið þessa 2 daga, og það komu frant einkenni upp á cerebral komplicationir, var hann fluttur á eyrnadeild til operationar. Sjúkl. var mjög þjáður þegar hann kom. Stet. cord.: systolisk óhljóð, P2 accent. Sjúkl. var strax operer- aður. Sin. max. dx. og cell. ethmo- id. voru fullar af greftri. í orbita fanst stór abscess (daunillur gröft- ur), kominn frá cell. ethm. Sjúkl. dó 2)4 kl.stund eftir að hann kom á deildina. Við sektion fundust í liffærum einkenni upp á sepsis. Hinn pilturinn var 14 ára (Nr. 117/32). Sjúkrasagan er sú sama og næsta á undan, bvrjaði með angina, og þar á eftir einkenni upp á orbitalaffektion. Við operation- ina fanst abscess ofantil og medi- alt í orbita, kominn frá cell. eth- moid. post. Einnig gröftur i sin. front. Hitinn hækkaði eftir opre- ationina. Það komu einkenni upp á heilakomplikationir (Hnakkastirð- leiki, Kernig, Babinski). í mænu- vökva voru 690/3 frumur. Það var reviderað og gerð craniotomi, en ekkert fanst athugunarvert. Sjúkl. dó 4 dögum eftir að hann kom. Síðustu 2 dagana lá hann meðvit- undarlaus. Púlsinn lélegur og ó- reglulegur og andardrátturinn einnig. Við sektion fanst: lepto- meningit. purul., empyema sin. sphenoid. dx., bronchitis purul., bronchopn. hyperplacia acuta lien- is, sepsis. Gangur veikinnar verður því i stuttu máli þessi: Byrjar venjulega mjög akút. Fyrstu einkennin eru höfuðverkir og ógleði. Hitinn oft hár. Verkir í augum, og á 12—24 kl.stundum koma fram augneinkenni (oedem á augnlokum, protrusio bulbi). Á þessum tíma geta kornið intra- kraniellar komplikationer. Chemosis kemur venjulega seinna frain. Eins og fyr er sagt, getur þetta batnað spontant. í þessu sambandi vil eg geta þess, að Salomonsen hefir skýrt frá 20 orbital komplikation- um eftir scarlatina hjá börnum. Einkennin komu mjög akút og hit- inn var hár (39—40°). Engin cere- bral einkenni. Við rhinoscopi fanst venjulega pus. Orsökin oftast nær ethmoiditis. Stóð yfir í 3—20 daga. Spontant bati í 18 tilfellum og í 2 tilfellum var gerð conchotomia media. Aldrei inciderað í orbita. Therapi: Epith. tepid. Dreypt í nef adrenal.-cocain. Salomonsen held- ur því fram, að við orbitalkompli- kationir upp úr scarlatina sé pro- gnosan góð og að bati komi við konservativa meðferð, þ.e.a.s. að um oedema collat. sé að ræða. Jafnvel þótt abscessar séu mynd- aðir, getur þetta batnað spontant, því bæði geta þeir perforerað í P

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.