Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 22
142 LÆKNAB LAÐ IÐ gegn um augnlokin og conjunctiva, og eins getur abscessinn tæmt sig í gegn um nefiö, þótt það sé mjög sjaldgæft. Eftir operationina hverfa ein- kennin nokkuö fljótt, en protrusi- onin hverfur síöast og getur hald- ist löngu eftir aö sárin eru gróin og nefrensli hætt. Viö differentialdiagnósuna er þrenns að gæta. Er sjúkdómur í sjálfri orbita? Er þetta akút bólga (igerð) ? Ef svo er, er hún þá kom- in frá nefafholubólgu? Eins og fyr er getið verður við akútar bólgur (ígerðir) í orbita dislokation (protrusion) á bulbus. Sé því engin dislokation, er ekki um bólgur (ígerðir) í orbita að ræða. Ennfremur myndast dislo- kationin (protrusionin) akut við orbitalkomplikationir af rhinogen uppruna, og þess vegna korna ekki til greina þau tilfelli, þar sem dis- lokationin myndast smárn saman, eins og er við tumora í orbita. Tu- morar í nefi og nefafholum lýsa sér eins og kroniskar nefafholu- bólgur, en hinn hægfari gangur gefur til kynna hvað um er að ræða. í þessu sambandi vil eg geta þess, að akutar orbitalkomplikati- onir geta myndast við kroniskar nefafholubólgur, en það kemur þá altaf vegna nýrrar (akut) infekti- onar. Við ostitis (periostitis) í orbital- rönd, sem venjulega kernur við tuberculosis eða lues, eru sjaldan einkenni frá orlúta Ostitis (peri- ostitis) aftanvert í orlúta geta gefið sömu einkenni og rhinogenar or- bitalkomplikationir, enda koma þesskonar ostitar (periostitar) næstum því altaf við nefafholu- bólgur. Við bólgur í tárapokum byrj- ar bólgan að vísu á sama stað eins og við orbitalkomplikationir frá cell. ethmoid., en það er engin protrusion, nema í þeim mjög sjaldgæfu tilfellum, þar sem upp úr þeim myndast retrobulb. phleg- móna. Bólgur í tárapokum eru líka auðþektar á því, að hægt er að þrýsta greftri út úr puncta lacry- malia. Við ókompliceraðan erysipelas er engin protrusion, en myndist thrombophlebitis í v. ophthalmica eða sin. cavernosus kemur prot- rusion, en þá er processinn venju- lega svo útbreiddur, að ekki er hætt við rangri diagnósu. Við ókompliceraða abscessa í aunglokum er engin protrusion. Conjunctivitis með augnloka- bólgu og chemosis getur komið til greina i differentialdiagnósu, sér- staklega vegna þess, að oft er samfara þessu rhinitis. En það er engin protrusion nema þá sjaldan að orbitalkomplikationir myndast upp úr conjunctivitis. Við tenonitis serosa eða rheu- matica, sem er mjög sjaldgæfur sjúkdómur og kemur helst upp úr influenzu, eru sömu sjúkdómsein- kenni eins og við oederna coll. af rhinogen uppruna. Það er sama meðferð notuð við báða sjúkdóm- ana, svo það kemur ekki að sök, þótt ruglast verði á þessum tveim sjúkdómum. í litteraturnum er i sambandivið differentialdiagnósu getið um aseptiskar thrombosur í sin. caver- nos., einnig mjög sjaldgæfur sjúk- dórnur, sem kemur einna helst hjá anaemisku og á annan hátt mjög mótstöðulitlu fólki. Þetta getur líkst orbitalkomplikationum, þvx að í 10% er exophthalmus, oft öðru megin, en venjulega beggja megin. Loks ætla eg að minnast á retro- bulb. bólgur, phlegmónur eða abscessar í retrobulb. fitu- og bandvefum, sern oft koma í sam- bandi við thrombophlebitis í or-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.