Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 24
144 LÆKNABLAÐ I Ð óperera þar til hitinn lækkar og verkir minka, og á þá óperationin aS vera hættuminni. AS endingu ætla eg aö minnast lauslega á þau tilfelli, sem voru ekki af rhinogen uppruna. Þaö voru 3 tilfelli af facial upp- runa. 1. ]f. P. 19 ára stúlka. HafSi í 4 daga haft furunkel v. megin á nefi. Fékk háan hita, bólgu í kringum v. auga og þess vegna lögö á I. deild K. H. (Kbh.). Þar var gerö incisio í augnlokiö. Hit- inn hækkaöi, verkir uröu rneiri og sjúkl. fékk einkenni upp á kompli- kationir, bæöi í orbita og í heila og því lagöur á eyrnadeild. Það var protrusion á báöum augum, chemosis og truflaðar hreyfingar. Við operationina fanst phlegmonös bólga í orbita, en enginn abscess. Sjúkl. dó daginn eftir óperationina úr meningitis (thrombophlebitis sin. cav.). 2. T. E. 19 ára stúlka. Fékk upp úr furunkel á h. augnloki einkenni upp á orlíitalkomplikation. Við óperationina fanst subperiorbital abscess. Fór heim eftir 5 daga. 3- J- J- 65 ára kona. Gerð resect. proc. mast. sin. Fékk erysipelas og upp úr því einkenni á báðum aug- um upp á orbital komplikationir. Við óperationina fundust margir abscessar í augnlokunum, en hvorki í orbita eða periorbita. Sjúkl. hafði diabetes. Hún fór heim alheil eftir 53 daga. Eitt tilfelli af traumatiskum uppruna. 7 ára telpa, sem rak blý- ant i h. augnlok og upp úr því bólgu í augnlokið. Seinna kompli- kationir frá orbita og heila. Við óperationina fanst orbitalphleg- móna og abscess. Craniotomi. Stór abscessus cerebri. Dó eftir 5 daga. 2 tilfelli af odontogen uppruna. Eg hefi fyr getið um annað tilfell- ið og hitt var alveg hliðstætt. Loks voru 2 tilfelli vegna tum- ora. Hjá báðum sjúkl. komu akut einkenni frá orbita, eins og við nefafholubólgur. Hjá öðrum sjúkl. fanst sarcom í sin. max. dx., sem var perforerað inn í orbita. Eftir óperationina fékk sjúkl. röntgen- meðferö. Hjá hinum fanst osteom í sin. front. dx, sem einnig hafði perforerað orbita og var þar stór abscess. Báðum sjúíd. vegnaði vel eftir óperationirnar. Litteratur: S. H. Mygind: Akute Entzúndung- en in der Orbita, von den Neben- höhlen der Nase ausgehend. (Arch. f. Laryngologie und Runologie. Bd. 33). H. Ehlers: Om Sygdomme i Or- bita udgaaende frá Næsebihule- lidelser og andre Betændelser i Orbitas Nærhed. (Hospitalstid- ende. Bd. 80, Nr. 20). J. Roued: Nogle Tilfælde af orbi- tale Komplikationer, hovedsage- lig udgaaet fra Næsebihulalid- else. (Ugeskrift for Læger. Nr. 43/I938-) ■ K. E. Salomonsen: Komplikation- er i Orbita hos Scarlatinapatien- ter med Bihulelidelser. (Dansk Otol. Selskabs Forhandl. 1921 —1922. Bls. 21.). Blomhke: Úber nasale Nebenhöhl- enentzúndungen im Sáuglings- alter. (Zeitschr. f. H.—N. u. Ohrenheilkunde 12. Bd. '25. Bls. 391.). L. Hubert: Orbital Infection due to Nasal Sinuitis. (Laryngo- scope 47, 432, 1937). Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.