Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 9
LÆKNAB LAt)/£) lega með hæmatocrit-aSferðinni hvenær hinu raunverulega rúmtaki blóðkornanna er náð. Þegar tekið er tillit til, að höfundarnir hafa notaö mismunandi centrifugu og að sumir hafa gert ákvörðunina á blóðinu óþynntu, en aðrir notað mismunandi þynningarvökva, þá mun varla ofmikið sagt, að við það getur hæglega skapast systematisk skekkja, er geti numið allt að 2 mælistrikum á hæmatocritrörinu. En tveggja mælistrika breyting á hæmatocritgildinu gerir ca. 0.50 mg% breytingu á Cemeð að öðru leyti sömu tölum og notaðar eru i dæminu. Það verður ljóst af þessum laus- legu athugunum, að vart er hægc að treysta þessari aðferð og að á- byggilegrar vitneskju um kalzium innihald blóðkornánna er ekki að vænta nema með bættum aðferð- um. Ef við athugum formuluna, sem notuð er í „indirekte" aðferðinni til þess að finna Cf, þá sést að því meir sem v nálgast 1, þess minna hefir skekkja á hæmatoerit-á- kvörðuninni og Cp að segja fyrir hefir skekkja á hæmatocrit-á- um, að nota mætti ,,direkte“ að- ferðina með, þeirri viðbót að á- kveöa jafnframt kalzium innihald blóðvessans og gera hæmatocrit á blóðkornagrautnum. Við skulum taka dæmið að framan, segjum að við hefðum fundið Cp = iojþ o.l mg, Cb (Ca-innihald blóðkorna- grautsins) = 2 + o.t mg% og i’ = o.85. Ce verður þáo.59 + 0.12 mg% Ca og nú þarf breytingu um .5 mælistrik á hæmatocritgildinu til þess að breytingin á Cf nemi 0.50 mg%. Með þessari „modificeruðu direkte“ aðferð ætti því að mega búast við réttari útkomum en með hinúm. 83 II. Ef nota ætti Bregheim og Hal- vorsen aðferðina eða einhverja af þeim, sem byggja á sömu grundvallaratriðum og hún, til þess að ákveða kalzium í blóð- kornagi-autnum, og skekkjan ætti ekki að fara verulega fram úr þvi, sem hún er við kalzíum ákvarðan- ir í blóðvessa og blóðvatni, þá þarf ca. 10 cc. af blóðkorna- grautnum í hverja rannsókn. Alls myndi þá þurfa til þessara rann- sókna ca. 50 cc. af blóði, og er það meira magn en auðvelt er að fá til slíkra rannsókna á mönnum. Eg hefi því notað eftirfarandi aðferð, sem ekki þarf eins mikið af blóði til að framkvæma, án þess að hún missi nokkurs í af nákvæmni. Lýsing á aðferðinni: Rcagcnscir: 1. 0.005 M. JCl. katalysator. 0.279 g. KJ. og 0.178 g. KJO3 eru leyst upp í 250 cc. acp dest. og síðan bætt í 250 cc. HCl conc. (sp. gr. 1,19). 2. Setopaline C- indiktaor. 0.1 g. Setopaline C. (frá J. R. Geigy, S. A. Basel) .er leyst upp i 100 cc. aq. dest. 3. 0.002 N. cerisulfatupplausn. 34 g.cerisulfat (Merck p. A.) eru leyst upp í 35 cc. H2 S04 conc. (sp. gr. 1.84) og ca. 900 cc. aq. dest. Þessi upplausn er titreruð gagn- vart 0.1 N natrium oxalat upplausn og síðan þynnt upp i nákvæmlega 0.1 N cerisulfatupplausn. Þessi upplausn geymist ótakmarkað. 2 cc. af 0.1 N cerisulfat og 5 cc. 18 N-H2S04 eru þynntir upp i 100 cc. með aq. dest. og fæst þá 0.002 N-upplausn. Hún geymist í ca. viku, sé hún geymd á köldum stað. 4. 50% alkohol. 5. HCl. conc. sp. gr. 1.19. Aðrir reagensar eru þeir sömu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.