Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 15
LÆKNAB LAÐ I Ð ioi verið sú, að sykurinngjöíin og hinn hækkaði blóðsykur, sem henni fylgir, erti pancreas, svo að kirtill- inn framleiði meira insulin en ella. Á þessu byggðist meðal annars sú skoðun lækna, að við diabetes væri nauðsynlegt að halda blóðsykri lágum, eða sem næst eðlilegum. Væri hann að staðaldri hækkaður, þá dyndi svipan stöðugt á hinum örmagna og úr sér gengna kirtli, setn nreð öllu væri varnað að hvíl- ast og bæta starfsemi sína. Soskin og samverkamenn hans telja sig hafa sýnt fram á að ef pancreaslaus hundur fær ákveðinn, jafnan skerf af insulini í æð, skerf, sem einmitt nægir til þess að halda blóðsykri innan eðlilegra takmarka og hund- inum er svo með stuttu millibili gefinn ákveðinn skammtur af drúfusykri, þá fer alveg á sama hátt eins og hjá heilbrigðu dýri eða nlanni: blóðsykur lækkar stöð- ugt og þyrfti því ekki endilega að gripa til þeirrar skýringar, að pan- creas gæfi frá sér meira insulin. Virðist það skoðun Soskins, að naumast sé öðru til að dreifa en auknu insulinnæmi. Það mun ekki vefengt, að endurtekin neyzla kol- vetna eykur næmi fyrir insulini, og það engu að síður þó að um „exo- gen“ insulin sé að ræða. Rannsókn- ir, sem Best, Haist og Ridout framkvæmdu fyrir skömmu, virð- ast þó sanna að um aukna insulin- framleiðslu sé að ræða. Með mikilli nákvæmni sýndu þeir fram á, að svelta eða skortur á kolvetnum í fóðri tilraunadýra hafði þau áhrif, að insulinmagnið í pancreas þeirra var mun minna en hjá dyrum, sem fengið höfðu gott fóður. Væri vel fóðruðum dýrum auk þess gefið insulin, var insulin það, sem hægt var að vinna úr pancreas þeirra mun minna en ella. Þess skal einnig getið, að Marcel Labbé o. fl. hafa ýtarlega rannsakað Staub-Trau- -gotts-fyrirbrigði hjá sjúklingum með sykursýki og fundið að hjá þeini gætir þess næsta lítið. Á þessu hafa svo verið byggðar aðferðir til þess að greina sjúkdóminn og niun vikið að því siðar. Efnaskifti kolvetna eru háð bæði taugakerfi og kirtlum. Má þar fyrst nefna hina miklu sykur- verksmiðju, lifrina. Ef lifrin er tekin úr dýrunt, deyja þau úr hypo- glycæmia. Þó er hægt að halda þeim lifandi um stund, ef þeim stöðugt er gefin drúfusykurupp- lausn. En þó að lifrin sé numin burtu, gætir áhrifa frá pancreas til þess að lækka lilóðsykur eftir sem áður, enda er ein aðalverkun insu- lins perifer. Yfirleitt má segja, að gland. suprarenal.jgland. thyreoidea og þó einkum hypoph)r'sis vinni gegn pancreas. Við acromegalia og basofilisnrus finnst jafnan hyper- glycæmia og glycosuria, en við insufficientia hypophyseos, lækk- aður lilóðsykur og aukið næmi fyr- ir insulini. Ef hypophysis er num- inn burt úr dýri, sem áður hefir misst pancreas, batnar þvi diabetes að miklum mun og lifir miklu lengur en ella. Þar til fyrir skömmu var það al- mennt viðurkennt, að diabetes or- sakaðist aðeins af skorti á insulini. Um þetta eru menn nú farnir að efast, fyrst og fremst vegna þess, að áhrif insulins eru mjög ntisjöfn á sjúklingana, og jafnvel er verk- unin mjög misjöfn á sama sjúkling, eftir því, hvernig á stendur. Fyrir nokkrum árum las eg í bók um diab. að i insulineining svar- aði til 2 gr. af kolvetnum. Það væri því mjög einfalt mál að ákveða hversu mikið insulin sjúklingur þyrfti. Ekkert var annað en gefa honum hæfilegan viðhaldskost og ákveða hve mikill drúfusykur væri

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.