Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 38
124 LÆICNABLAÐIÐ Joslin telur áríöandi að gera var- lega magaskolun með sol. natr. chlor. physiolog., og Dunlop legg- ur áherzlu á, að sjúklingunum sé strax geiið clysma, þar sem opsti- patio sé jafnan undanfari coma. Gæta verður þess, að heitt sé, þar sem sjúklingurinn liggur og hlúa að honum með hitaflöskum, ef með þarf. Þá má læknirinn ekki gleyma því, að leita að igerðum eða öðr- um sjúkdómum, sem kynnu að hafa hleypt coma af stokkunum. Allir comasjúklingar eru í shock- ástandi og mjög uppþornaðir vegna polyuria, sem jafnan er undanfari coma og uppkasta, sem oft ber mjög á. Glögg einkenni um þetta er lágur blóðþrýstingur, sam- anfallnar bláæðar, hypotonia bulbi og þur húð. Við Irlóðskoöun finnst auk þess hækkað blóðurea sam- fara hypochloræmía og hyponatri- æmia. Ef ekkert er við þessu gert, getur svo farið, aö sjúklingurinn vakni af coma. en deyi svo skyndi- lega vegna blóðrásartruflana. Um- ber og Falta telja, að auk lömunar á vasomotorum, sé lika léleg hjartastarfsemi og gefa þeir því einnig strophantin þegar i byrjun. Flestir láta sér þó nægja að gefa æðatonica, sem fyrr voru nefnd. Til þess að fylla hið hálftæmda æðakerfi og ráða bót á livpochlor- ajmia, er nauðsynlegt að gefa sol. natr. chlor. physiolog. eða Ring- ers vökva, og er oft bætt nokkru at' drúfusykri í saltvatnið. Fær sjúklingurinn i líter af þessari blöndu í æð. Ef shock er áberandi, telja sumir læknar ráðlegt að bæta y2 cm3 af sol. adrenalini i saltvatn- ið. Oft eru æðar sjúklinganna svo samanfallnar, að skera verður til þeirra. Stundum er þörf á meiru af saltvatni eftir 2—3 tima. en þá má oft bjargast við að gefa það undir húðina eð per rectum. Wiseman getur um sjúkling, sem fékk 11 litra af saltvatni á 12 tímum og íoco einingar at' insulini. Sem bet- ur fer mun sjaldan þurfa Svo mik- ils með. Til þess að ráða bót á shockinu hefir auk þess verið reynd blóð- eða plasmatransfusio með góðum árangri, en reyndir dia- beteslæknar. eins og Joslin, telja að sjaldan sé þörf á transfusio. Áður en insulin kom til sögunn- ar var alkalimeðferðin aðalráðið við acidosis og coma. Margir þekktir diabetðslæknar, svo sem Joslin og Falta, álíta alkalimeð- ferðina óþarfa og jafnvel hættu- lega. Natr. bicarb. telja þeir að hindri diuresis og auki hættu á insulinödemi. Umlier, Wilder o. fl. telja þó að gefa skuli Natr. bicarb. i þungum tilfellum, eirikum ef ekki sjást fljótlega áhrif of insul- ingjöfinni einni saman. Umber gef- ur þá i æð 500 cm3 af 20°fo lævu- loseupplausn, að viðbættum 25 gr. af Natr. bicarb. Að sjálfsögðu má einnig notast við 500 cm3 af sol. natr. bicarbonatis pro injectione Ph. Dan., annaðhvort eina sam- an eða blandaða drúfusykri. A síðustu árum hafa ýmsir góð- ir læknar lagt mikla áherzlu á að fræöa sykursýkissjúklinga um dia- betes. Er þeim kennt, eftir því sem gáfur þeirra og menntun hrekkur til, að fylgjast með sjúkdómnum og veita sjálfum sér hjálp í viðlög- um, meðan ekki næst til læknis. Professor Joslin, sem einna mest hefir barizt fyrir þessu, er sann- færður um, að góður árangur fáist af þessari fræðslu. Kennir hann sjúklingunum meðal annars að á- kveða hvort sykur sé í þvagi þeirra og hvaða ályktun megi af því draga. Aðrir læknar, þar á meðal Lawrence og Wilder, vilja að sjúk- lingarnir geti ákveðið hvort aceton

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.