Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 18
140 LÆKNABLAÐIÐ Núverandi sjúkdómur byrjaöi fyrir 30 árum, þá 33 ára gömul. Hún gekk meö sjutta barn sitt og fór að blæöa 3 vikum áður en hún átti von á sér; það blæddi ekki mikið fyrst, alls 3 sinnum i nokkra daga, en síðast blæddi mikið. Skv. upplýs. sjúkl. virðist hafa verið um ])lac. jirævia að ræða. Leið illa eftir fæðinguna, var máttfarin, fékk snert af barnsfar- arsótt, lá með liita 15 vikur. Iíftir þessa fæðingu hætti kon- an að hafa tíðir (þær hofðu byrj- að, þegar hún var 16 ára og veriö reglulegar og eðlilegar). Þar til fyrir 3 árum hefir sjúkl. fengið tiðaverki, þó ekkert blæddi, þeir komu reglulega, einu sinni i mánuði og stóðu í 2—3 sólarhringa í hvert skipti, og lýstu sér eins og samdrættir neðst i kviðnum. Eftir fæðinguna hvarf hár und- an höndum og af pubes og höfuð- hár rotnaði mikið af henni. Mikið máttleysi og blóðleysi hefir hún haft; við blóðleysinu hefir hún tekið mikið af blóðmeð- ulum, en ekki styrkst verulega við þau. Minnisleysi hefir ágerzt siðustu 30 árin. Auk máttleysis og minnisleysis kvartar konan um hjartslátt og titring í hönduin, svima yfir höfði. suðu fyrir eyrum og hljóm. Hún segist sjá tvöfalt, ef hún horfir frá sér. Hægðir voru tregar. Matar- lystin léleg. Þvaglát eðlileg. -t- nykturia. Sjúkl. veit til þess, að talsvert blæði hjá henni, t. d. eftir tann- drátt. í lok anamnesis er þetta tekið fram: „Upp úr þessari konu er mjög lítið að hafa, hún virðist vera fremur sljó og ekki eiginlega fylgjast reglulega vel með spurn- ingunum. Status: Sjúkl. er frekar sljóleg, svarar hægt, þegar hún er spurð. Hún er dökk-skolhærð, hárið gis- ið og á því óvenjulegur brúnleitur blær. Augun brúnleit, Plica mongoli á báðum augum. Fölleit og eins og vaxkenndur lúær á hörundi, sérstaklega í and- liti. Mammae eru litlar og hún er juvenil að sjá á kroppinn. And- litshúð virðist frekar þykk, en húð á höndum er fíngerð, þúnn og þurr, litið hreistrandi, en ber dálítið á hreistrun á fótum. Ljósar striae eru á kviðnum, en hvergi annárs- staðar. Axilla- og pubes-hár vantar alveg. Bjúgur er hvergi sjáanleg- ur né finnanlegur. -j- cyanose, -j- gula. Eitlaþrotar finnast hvergi. Höfuð: -t- þrýstingseymsli. — Hreyfingar í hálsliðum eru ó- þvingaðar og sársaukalausar. Tungan er rök, slétt, en ekki áberandi atrofisk. Tennur vantar allar. Kok : Ekkert athugavert. Háls: Gl. thyroidea er ekki pal pabel. Thorax er vel lagaður, helming- ar hreyfast jafnt. Stethost. pulm. & cordis: Ekk- ert athugavert. Púls 76 sl. á mim, lítil! en reglu- legur. Kviður mjúkur, -f- eymsli, -f- æxli, stækkun á lifur eða milti. Útlimir: Fingur og tær eðlilega lagaður, ekkert sérstakt athugavert. Taugakerfi: Andlitshreyfingar eðlilegar, en andlitssvipurinn deyfðarlegur. Púpillur jafn-víðar, kringlóttar, reagera eðlilega f. ljósi og konver- gens. Augnhreyfingar eðlilegar. Lamanir, stirðleiki eða spasmar sjást hvergi. Vöðvaviðbrögð eðli- leg. Gynæcologisk athugun (Pétur

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.