Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 22
144 LÆKNABLAÐIÐ Rússneskur læknir, Vaynbaum aö nafni, segir, aö hann hafi not- aö 25% sol. sulph. niagnesici viö 122 sjúkl. og hafi 118 l)atnaö. — Uppleysingunni er dælt daglega inn i þjóVöðvana. Skammturinn er fyrst 0,5 cc. og smám saman auk- inn upp í 3 cc. — Sjúkl. varö ekk- ert meint við þetta. — Sulph. magn. verkar sljóvgandi á tauga- kerfiö og hugmyndin var að draga úr viðkvæmni þvagblóðrunnar. Nú eru orsakir þvagloss margvíslegar, meðal annars syphil. congen., og eftir sem áður er sjálfsagt að graf- ast fyrir þær svo sem unnt er. -— (Jama 2% '40.) Pastörshitun á mjólk telja flest- ir aö spilli henni litið sem ekkert. Ritstjórnargrein i JAMA 2% '40 segir aö 20—25% af vitam., C vitam. og joði fari forgörðum, en eigi að síöur þrífist bæði börn og kálfar jafn vel á hitaöri og óhit" aöri mjólk. Þó vill C vitam. eyð- ast, ef langt líður frá því mjólkað var og til þess mjólkin er hituð. 117 ára niðursoðið kjöt. Áriö 1824 kom William Parry aftur meö dálítiö af niðursoðnu kálfskjöti, sem hann haföi notaö í heim- skautsleiöangri, Kjöt þetta hefir veriö nýlega rannsakaö og reynd- ist óskenunt. (J.A.M.A. 2% '40.) Ljósböð við kíghósta. Delthil og- Pentenil reyndu Ijósböð við kíg- hósta, og gáfust þau ágætlega. Eftir 2—3 böö minnkaði hóstinn stórum. (J.A.M.A. -yí '40.) Margar influenzur. Það var þýðingarmikil framför, er það uppgötvaöist, fyrir ekki all-löngu síöan, að influensusóttnæmið væru sérstakir huldusýklar, og dýr fundust, sem voru næm fyrir veik- inni, svo þau mátti nota til til- rauna. Fyrst virtust þessir huldu- sýklar vera sömu tegundar í öll- um löndum, en nú er taliö, aö mörg afbrigöi séu til. Þannig fundu Taylor og Dreguss 5 mis- munandi afbrigöi i influenzu-far- aldri, sem gekk fyrir nokkru í Austurríki. Þetta gerir máliö flók- iö, og afar erfitt aö nota bólusetn- ingu gegn veikinni. — (J.A.M.A. -% 40). Expectorantia hat'a veriö notuð frá fornu fari við langvinnt lungna- kvef. Þaö hefir veriö talið, aö þau losuöu uppganginn, léttu hóstann og bættu sjúkd. aö nokkru. Stanley Alstead hefir nýlega rannsakaö allvandlega, hvort klórammonium og kolsúrt ammonium hafi slík á- hrif, sérstaklega hvort uppgangur ykist. Þess varö alls ekki vart, og telur hann lyf þessi gagnslaus við lungnakvef. Áöur hefir hann rann- sakað joðkalium og ipecacuahn og komizt aö syipaöri niðurstööu meö þessi lyf. Yfirleitt viröist þaö vafa- samt, aö nokkur nýtileg expector- antia séu til, þó leitt sé til þess aö vita. (Lancet 8. ntarz 41.) The Lancet hefir gefið út ódýra bæklinga, „War primer", um lækn- ingar í ófriöi. Vafalaust gefa þeir margar góðar leiöbeiningar, sem mættu koma ísl. læknunt að gagni. G. H. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavik. Sími 1 (540. Pósthólf 570. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.