Kraftur - 01.05.2010, Blaðsíða 18

Kraftur - 01.05.2010, Blaðsíða 18
18 KRAFTUR 13. apríl Aðalfundur - Edda Björk Pétursdóttir kynnir aðstandendabækling sinn sem hún gaf út eftir erfiða krabbameinsmeðferð aðeins 24 ára gömul. 19. – 23.april Bragð í baráttunni – Akranes – Reyðarfjörður 28. apríl Foreldraspjall - Kaffispjall 4. maí Hindrun hugans er heimatilbúin! - Upplifum vellíðan saman í sumar í formi hreyfingar og ánægjulegrar samveru Steinar B. Aðalbjörnsson og Ágúst Kristján Steinarsson segja okkur reynslu sína af því að takast á við krabbamein og halda áfram að takast á við ögrandi verkefni sem krefjast líkamlegs úthalds. 18. maí Helgafells ganga – Fararstjóri Solveig Thorlacius Upplifum vellíðan saman í sumar í formi hreyfingar og ánægjulegrar samveru 20.-25. maí Bragð í baráttunni – Akranes - Reyðarfjörður 29. maí Stofnun Thoroddsen verkefnasjóðs Krafts - Kraftsfélögum boðið að vera viðstaddir flugsýningu með tilheyrandi athöfn 26. júní Sumargrill Krafts 1. júní Esjuganga – Fararstjóri Solveig Thorlacius -Upplifum vellíðan saman í sumar í formi hreyfingar og ánægjulegrar samveru. júlí-ágúst Fjáröflun; golfmót Krafts 21. ágúst Fjáröflun; Kraftar sameinaðir í boðhlaupi Reykjavíkur maraþonsins - Upplifum vellíðan saman í sumar í formi hreyfingar og ánægjulegrar samveru. Til að toppa samveruna í formi hreyfingar í sumar þá eru Kraftsfélagar hvattir til að hlaupa í þágu félagsins eða standa á hliðarlínu og fjölmenna til að hvetja okkur hlaupara. Nánari staðsetning verður auglýst síðar. viðburðaDagatal KraftS Opið að Skógarhlíð 8, 1. hæð alla virka daga kl. 09.00-16.00. Sími 800-4040. Netfang 8004040@krabb.is Hægt er að panta viðtal við félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðing eða koma á staðinn. Aðstaða fyrir fundi og námskeið og til að hittast yfir kaffibolla. Öll þjónustan er án endurgjalds

x

Kraftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.