Kraftur - 01.11.2010, Qupperneq 2

Kraftur - 01.11.2010, Qupperneq 2
2 KRAFTUR STUÐNINGSFÉLAG FYRIR UNGT FÓLK SEM GREINST HEFUR MEÐ KRABBAMEIN OG AÐSTANDENDUR Skógarhlíð 8 / 105 Reykjavík. Sími: 540 1915 / Stuðningssími: 866 9618 Skrifstofan er opin á mánudögum og miðvikudögum frá 9:00-16:00. Reikningsnúmer: 327-26-112233 / Kennitala: 571199-3009 www.kraftur.org / kraftur@kraftur.org Framkvæmdastjóri: Hulda Bjarnadóttir / hulda@kraftur.org Stjórn Krafts: Ásta Hallgrímsdóttir, Unnur Guðrún Pálsdóttir, Árni Gunnlaugsson, Jóhannes Þorleiksson, Harpa Víðisdóttir, Dóróthea Jónsdóttir og Hlín Rafnsdóttir. Ritstjóri: Hlín Rafnsdóttir, hlinrafns@gmail.com Blaðamenn: Hlín Rafnsdóttir og Hulda Bjarnadóttir Hönnun og umbrot: Hilmar Þór Jóhannsson / hilmartj@gmail.com Forsíða: iStockphoto Ljósmyndari: Matthías Árni Ingimarsson / matthias@matthiasarni.com Annað myndefni: Christer Magnusson / Myndasafn Krafts / Úr einkasafni Prentun: Ísafoldarprentsmiðja RafRæn jólakveðja sem styðuR gott málefni Kraftur býður nú fyrirtækjum að senda rafræna jólakveðju sem sparar tíma, fyrirhöfn og er um leið umhverfisvæn. Fyrirtækin styrkja félagið og Kraftur aðstoðar við að undirbúa útsendingu. Sandra Oddsdóttir teiknaði jólakort Krafts í ár, hún er menntaður prentsmiður og hefur unun af því að blanda teikningum sínum saman við stafræna þekkingu og hefðbundnar grafískar aðferðir. Sandra hefur hannað tvær tegundir af jólakortum og má sjá þau dæmi hér til hliðar. Við aðstoðum við að setja lógó fyrirtækisins inn í kúluna ef þess er óskað og fyrirtækin setja inn texta að eigin ósk.

x

Kraftur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.