Kraftur - 01.11.2010, Blaðsíða 4

Kraftur - 01.11.2010, Blaðsíða 4
4 KRAFTUR SUmARgRill KRAFTS og ljóSSinS Ljósberar ásamt Kraftsfélögum, vinum og vandamönnum fjölmenntu á Ylströndina í sumar til að eiga góða stund á hinu árlegu sumargrilli. Kraftur hafði fengið uppákomu með Baggalúti að gjöf fyrr á árinu í gegnum Öðlingsátakið 2010 og því þótti tilvalið að fá þá vinsælu hljómsveit til að telja í og halda uppi góðri stemningu. Atlantsolía, Samband Garðyrkjubænda/Íslenskt grænmeti og Skátarnir styrktu sumargrillið og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

x

Kraftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.