Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 15
L ÆKNABLAÐIÐ 3 himnunni. Myndbrenglun (me- tamorphopsi) og Ivísýni (di- plopia) á öðru auganu kemur helzt fyrir, þegar sjúkdómur- inn liefir náð maculasvæðinu. Einkenni við rannsókn: Þegar kastað er ljósi inn í aug- að sést ekki alls staðar liið jafna rauða endurskin (reflex) frá augnbotninum lieldur ein- livers staðar grár eða gráhvitur reflex, misjafnlega þéttur. Ef ljósinu er heint að nethimnu- losinu sést himna (membran), oft með grunnum eða djúpum fellingum, og liggja x-etinaæð- arnar yfir henni. Við augn- hreyfingarnar sést að himnan titrar (tremulerar). Nethimnu- losið nær ýmist yfir takmarkað svæði eða allan fundus flatt eða blöðrulaga, skarpt eða óskýrt afmarkað. Venjulega smá- hækkar amotionin frá papill- unni og úteftir, en röndin get- ur þó risið upp og liulið alveg papilluna. Æðarnar verða hlykkjóttar, eins og brotnar, og eru miklu dekkri útlits en ella, sem stafar af ljóskastinu frá chorioidea. Sjúkdómurinn getur komið fyrir livar sem er i augnbotnin- um. Oftast finnur maður eina eða fleiri rifur, oft sjást blæð- ingar, pigment- og smá chole- sterinblettir. Á byrjunarstigi er oft erfitt að sjá hvort um ablatio er að ræða eða ekki, einkum við mikla nærsýni eða grugg i glerhlaupinu. Sjóntruflanir fara eðlilega eftir þvi hvar og hversu út- breitt nethimnulosið er, hvort ])að nær yfir á maculasvæðið eða ekki. Oft er lausi lilutinn alveg blindur og fellur þá til- svarandi partur burt úr sjón- sviðinu. Stundum lielzt Ijós- skynjunin í sterku ljósi í lang- an tíma. Það er mjög mikils- vert við sjúkdóm þennan að mæla nákvæmlega sjónsvið, því það gefur bendingu um út- breiðslu sjúkdómsins og ástand sjónhimnunnar, einnig er nauðsynlegt að prófa fyrir lit- um, því þeir liverfa mismun- andi fljótt úr sjónsviðinu. Við- kvæmust er skynjunin fyrir bláa litnum, því næst þeim rauða og græna. Rifurnar og götin í nethimn- unni eru í flestum tilfellum primær- cn ekki secundær complication þó það geti kom- ið fyrir. Síðan mönnum varð ljós þýðing rifanna, er leitað mjög vandlega að þeim og finn- ast þær oftast í 80—90% tilfell- anna, að minnsta kosli meðan sjúkdómurinn er í byrjun. Rif- urnar eru margvíslegar að lög- un, en oftast nokkuð einkenn- andi útlits, algengastar eru skeifulaga rifur. Stundum rifn- ar sjónliimnan frá ora serrala á stóru svæði (abruptio oratis) cystoid hrörnun í jöðrunum veldur oft mörgum keðjulaga

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.