Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 9
L Æ K N A B L A Ð I í) 35 niður með anal ganginum, og liefir frekari skýring á legu hans litla þýðingu í þessu sam- handi (sjá 1. mynd). Spincter externus myndast af eftirtöld- um vöðvum: Musculus subcu- taneus externus (hringvöðvan- um), sem liggur í kringum anus og hefir enga insertio. A milli þessara vöðva liggur septum eða sulcus intermuscularis. Þar fyrir ofan kemur sphincter su- perficialis externus, eða pars coccygeus af sphincter extern- us. Hann hefir upptök sín að aftan á rófubeininu, liggur svo fram fyrir analganginn og fest- ist í spangarsauminn (ra])lie perinei). Að aftan gefur liann minnstan stuðning og verður þar nokkurs konar locus min- oris resistentiae. Þetta hefir þýðingu fyrir myndun fissur- anna, enda eru þær langalgeng- astar aftan til. Þar fyrir ofan kemur sphiricter externus jiro- fundus. Hann liggur aftur fyr- ir efsta part analgangsins, fest- ist sumpart á rami ossis pubis, en siunir vöðvaþræðirnír ganga yfir í vöðvaþræði liinnar lilið- arinnar. Af öðrum vöðvum skal aðeins minnzt á muscul- us puhorectalis. Hann telst til levator ani. Þessi vöðvi festist á sj'inphysis pubis, liggur al tur fvrir neðsta hluta rectum og myndar ano-rectal hringinn, sem skilur analganginn frá rectum. Hann hefir einnig það hlutverk, að hinda anus og neðsta hluta rectum fram und- ir symphysuna. Við pröctologiska skoðun, eins og við aðrar rannsóknir, verður ávallt að hafa þau kennimerki liugföst, sem séð verða og fundin. Það, sem greinilega finnst við explora- tio rectalis er fyrst og fremst hringvöðvinn, sem liggur eins og liringur neðst um analgang- inn. Rrétt fvri ofan hann finnst sulcus intermuscularis. Enn liærra uppi má glöggt finna ano-rectal hringinn og hvern- ig þarmurinn víkkar skyndi- lega út í ampulla recti. Anal- gangurinn er því sá partur þarmsins, sem liggur á milli ano-rectal liringsins að ofan og hringvöðvans, sem svarar nokkurn veginn til marka lmð- ar og slímhúðar, að neðan. Hann er 3—4 cm. á lengd. í stórum dráttum skiptist proctologisk rannsókn í fjóra flokka, þ. e. sjúkrasaga, inspec- tio með palpatio, exploratio og endoscopia. Nú skal minnst á hvern þeirra fyrir sig, og livaða upplýsingar megi húast við að liver þeirra geti gefið. Við sjúkrasöguna var aðal- áherzlan lögð á eftirfarandi: Hvort blætt hefir; með hægð- um hendir það á gyllinæð eða sprungu; milli hægða á cancer. Verkir við liægðir henda á sprungur eða bólgur; milli liægða á hólgur eða cancer. Prolaps á gyllinæð eða prolaps-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.