Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 14
40 L Æ K N A B L A Ð I Ð þær séu nijög langar, eða yfir IV2 cm. og gela þær þá klemmst úti af sphincter. Anal cryptur sjást einnig stundum. Þær gefa þó ekki sjúkdómseinkenni nemá þær scu inficeraðar, og má þá sjá gröftinn vella út úr þeim þegar proctoscopið er dregið út. Þótt full ástæða Jiafi fundist fyrir kvörtunum sjúklings við þessar rannsóknir, er þó rétl að gera einnig sigmoido- scopiu, því mjög er algengt að samfara séu fleiri en einn sjúk- dómur, enda er sigmoidoscopi- an fljótgerð, þegar rannsóknin á annað borð er komin á þetta stig. Þegar ég kom á St. Marks, var ég í fyrstu forviða á þvi, nð sjúklingarnir voru ekki hreinsaðir áður en þessi rann- sókn var gerð. Það er þó að- eins þegar rectum er fullur af saur eða ef saurinn er þunnur, að skoðunin fer lit um þúfur. Ef áhaldið er mjótt og ljósið proximalt má smeygja því upp eftir þarminum þó dálítið sé af saurkögglum. Ástæðan til að sleppa úthreinsuninni er sú, að við liana getur myndast artefakt, slímhúðin orðið rauð, jafnvel oedematös, og því erf- itt að dæma um hvort proctitis eða proctocolitis sé eða ekki. Sömuleiðis er að blóð og blóð- rákir geta bcnt á stað mein- semdarinnar, cn þetta ein- kenni getur glatast við hreins- unina. Ennfremur er það, að jafnvel Jjótt sjúklingurinn sé hreinsaður daginn fyrir skoð- un, og obstiperaður á eftir, er |iað alltítt að sauriblandinn vökvi sé i rectum, er þá ver farið en lieima setið. Sigmoidoscopian á að vera svotil óþægindalaus. Strax þeg- ar áhaldið er komið inn fyrir anal-ganginn, er ytri endanum lieint fram á við, svo það ekki særi framvegg þarmsins, oh- turatorinn tekinn hurt og á- haldið fært liægt upp eftir þarminum. Blása skal sem allra minnstu Iofti inn, því það er fyrst og fremst loftið, sem ó- þægindunum veldur. Þcgar komið er l(i—17 cm. upp, er það venjulegast að svo virðist, sem endi áhaldsins sé kominn i cul-de-sac. Opið er ]iá oftasi til vinstri og framar, og verður þvi að drága áhaldið lítið eitt til haka og beina því til vinstri og framar. Með lieppni og við góð skilyrði er liægt að sjá 25 —30 cm. upp. Af því sem búast má við að sjá, skal fyrst nefna cancer í reetum og neðri hluta colon sigmoideum. Söniu eiginleikgr hans sjást eins og talað var um við proctoscopiuna. Þegar dæma skal gildi þessarar rann- sóknaraðferðar, er vert að hafa það í huga, að um 109í af öllum illkvnja æxlum er cancer í rectum og neðri ]iart- inum af colon sigmoideum, og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.