Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 41 að langflest af þessum æxlum er liægt að finna við procto- sigmoidoscopiuna. Aftur á móti svíkur röntgen mjög oft, jafnvel oftast, einmitt á J)ess- um slað, og' það sérstaklega á byrjunarstigi sjúkdómsins. Það er einnig vert að hafa það í huga að cancer í rectum og colon sigmoideum er ekki von- laus sjúkdómur. í skýrslu um mjög marga sjúklinga frá St. Marks sjúkrahúsi er operations dánartalan fyrir neðan 15%. Um 80% sjuklinganna læknúð- ust, ef sjúkdómurinn uppgötv- aðist áður en cancerinn liafði vaxið í gegn um þarmavegginn eða metastaserað í eitlum. Yar þetta miðað við fimm ára eftir- litstíma. Þegar öll skurðtæk (ilfelli voru lögð saman, var lækningin 50%, einnig miðað við fimm ára eftirlitstíma. Hversu oft meinsemdin er skurðtæk, fer vitaskuld eftir því á hvaða stigi sjúkdómur- inn finnst, en í 1170 sjúkl. voru (50%- skurðtæk. Það verður þvi að tcljast yf- irsjón, ef exploration og ])roc- tosigmoidoscopia er ekki gerð, þegar klinisk einkenni henda til að um cancer geti verið að ræða. Þá má einnig húast við að uppgötva slímhúðarpolvpa. Þeir þekkjast oftast vel frá cancer. Þeir eru oft stilkaðir, og þótt þeir séu á hreiðum hasis er útlit þeirra öðruvísi. Þeir eru ekki ulcereraðir, eru hreyfanlegir, sem finna má ef gripið er i þá með hiopsitöng í gegn um sigmoidoscopið, enda eru þeir aðeins fastir við slím- liúðina, ekki sjálfan þarma- vegginn. Ef malign degenera- tion hefir orðið, geta þó þess- ir eiginleikar hreytzt. Ef vafi er um sjúkdómsgreininguna, sker hiopsian úr. Ofl eru poly- parnir fleiri en einn, og ef um marga er að ræða, er sjúkdóm- urinn nefndur polyposis intes- tini. Það er oftast arfgengur sjúkdómur. Þá má sjá slímhúðarbreyt- ingar, en þær eru roði, hjúg- ur, hlæðingarhneigð við minnstu snertingu, minnkun eða hvarf á æðanetinu í slím- liúðinni, sem á eðlilegri slím- húð sést greinilega, slimhúðar- sár, smærri eða stærri, stund- um með slímögnum, og ef hólgan hefir náð dvpra, sam- anherping á þarminum, jafn- vel strikturur. Þessar hreyt- ingar geta svo verið mismun- andi hátt eða lágt. Stundum eru þær aðeins sem mjór hring- ur í anal-gangnum eða neðst i rectum, stundum ná þær svo liátt sem augað eygir. Greining þessara hreytinga er mjög subjektiv, eins og raunar er um alla hluti, sem engin ákveðin takmörk hafa. Það var kallað proctitis eða proctocolitis þegar hrevting- arnar voru ekki mjög miklar,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.