Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 26
52 L Æ K N A B L A Ð I Ð og mataræði, lagfæring liægða, innhelling jurtaoliu eða lýsis i þarminn, stundum með vis- mutli í,og var sjúklingnum ráð* lagt að halda þessu inni yfir nóttina. Sömuleiðis var 7—10 gr. af sulfaguanidin, hrært út i mucilago gummi arabici, helt inn í þarminn, og sjúklingur- inn áminntur að halda því inni vfir nóttiriá. Sérstakt dálæti var á því að pensla rectum i gegn um proctoseop með 2% mercurochrom upplausn, -og fékk svo sjúklingurinn með sér þannsstauta, sem innihéldu -1 ctg. mercurochrom, og skildi hann nota 2 á dag. Virtist mér þella oft gefast vel. Kg skal vera fáorður um coli- tis ulcerosa. Það er einn þeirra sjúkdóma, sem ekkert læknar. Það var revnt að gefa sulfa- guanidin við og við, en venju- Iega var þó annað sulfameðal, sulfasuxidine, notað (succinyl sulfathiazol), og var það gefið í svipuðum skömmtum og sul- fa-guanidin. (Þessi meðul voru einnig gefin í mjög stórum skönnntmn, í nokkra daga áð- ur en amptatio recti var gerð). Þá vár einnig talsvert gert af appendicostomium, og þarmurinn skolaður við og við með léttum sóttlireinsandi lyfjum í gegn um liana. Ef. þröngar stricturur höfðu mynd- azt, var gerður arius praeter — naturalis í þeirri hæð, sem með þurfti. Ég dirfist varla að minnast á meðferð cancer rec-ti og coli, þvi hér er valdsvið stórkirurg- anna. Mér fannst þó eftirtekt- arvert að á Sl. Marks var lang- oftast gerð perineoabdominal excicio í einni lotu. Dánartal- an var þó lág. Hjá einum lækn- anna, Gahriel, var hún, þegar aðgerðin var gerð í einni lotu, 17% af fvrstu 100 sjúklingun- um. Á næstu 146 8%. Saman- lagt 11% á 216 sjúklingum. Þessar lölur sýna einnig greini- lega hvernig árangurinn hatn- ar, því meiri æfingu sem skurð- læknirii.n fær við sömu stór- aðgerð. Þessu nnm tæplcga nokkur neita. Því cr það víst, að því fyrr sem okkar ágætu skurðlæknar sannfærast um þessa einföldu staðrevnd, og hegða sér þar eftir, þvi hetra. Ég er ekki að hera þeim á hrýn óeðlilega hátt mortalitet við stóraðgerðir, en það gæti lækkað, og þá er það of Iiátt. Ég er ótrúaður á að það muni lækka verulega í framtiðinni, nema að jiessu verði framfylgt. og þar að auki fengnir æfðir svæfingalæknar, sem einir eiga að fást við svæfingu og það, sem líenni við kemur, jiegar stóraðgerðir eru framkvæmd- ar. Ég hafði ekki séð svæfinga- lækna vinna fvrr en i þessari ferð minni. Það var hreinasta unun að sjá útlit sjúklinganna, jafnvel á meðan á hinum stærstu aðgerðum stóð. Mér

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.