Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 53 ÞÓRÐUR SVEIXNSOX, p r á i e s s o r. IJórður Sveinsson var fædd- ur að Geithöinnun í Svínadal 20. dcs. 1871. Foreldrar lians voru Sveinn Pétursson bóndi þar ot>' kona hans Stéinunn Þórðardóttir, bæði af góðuin húnvetnskum bændaættum. Hann var ungur að árum, er hann missti foreldra sína; móð- ir lians dó úr mislingunum 1882, er liann var 7 ára gamalt og faðir hans 8 árum síðar. Sjálfur var Þórður lieilsulítill í heinsku og framan af æsku- árunum, lá rúmfastur eða var við rúmið löngum tímum sam- an, og har sýnileg merki þeirra veikinda alla ævi. Munu veik- indi þessi liafa dregið mjög úr þroska hans og kjarki i æsku, því að hann kvaðst liafa verið mjög seinþroska framan af og svo sneyddur sjálfstrausti, að þótt ekki hefði skorl þrá ti! náms og menningar, liefði sér ekki komið til liugar, að hann yrði nokkurn tíma maður li! að stunda skólanám. En liann verður ávallt minnisstæð 60 ára gömul kona, sem gerð var á perineoabdominal excicio á rectum ásamt hysterectomi í einni lolu. Hún var rjóð og sælleg og svaf eins og harn þegar henni var ekið hurt úr skurðstofunni. var ekki að því spurður, því að náfrændi hans einn, er líklega liei'ii vevið fjárlialdsmaður hans, sótti um vist fyrir hann i Möðruvallaskóla, án jiess hann vissi, og sagði lionum elcki frá ])ví fyrr en hann liafði feng- ið ]>að svar, að skólavistin væri heimil. Lét Þórður þá skeika að sköpuðu og fór í skólann um haustið. Kom þar hrátt i ljós, að liann var enginn eftir- bátur annarra. Tók liann hurt- fararpróf þaðan vorið 1895. Ox honum svo kjarkur og sjálfstraust við skólavistina á Möðruvöllum, að hann tók að liyggja á frekara nám. Tók hann að lesa latínu undir 2. hekk Lærða skólans veturinn

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.