Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 30
56 en við flesta aðra, sem ég hefi kynnzt. Áður liefi ég ininnzt á veik- indi Þórðar í bernsku og fram- an af æskuárum. Um t890, eða sköinmu þar á eftir, mun hann hafa verið orðinn nokkurn veg- inn laus við þau og mátti lieita heilsugóður öll sín skólaár. En þegar i utanförinni, mun liann hafa bvrjað að kennaþess sjúk- dóms, er síðan skildi aldrei við Iiann, þótt svo hægt færi fram- an af, að ekki var lionum til verulegs haga; lausl fvrir 1920 var þó svo komið, að hann lét af kennslu við Háskólann vegna þess, að hann var þá hættur að þola þær tíðu ferðir fótgangandi eða á hjóli, því að ekki voru þá bílar eða stræl- isvagnar — lil Reykjavíkur, sem jiað starf liafði í för með sér. Síðan liélt sjúkdómurinn áfram að ágerast, liægt en stöð- ugl, svo að siðustu árin á Kleppi gat liann ekkert spor gengið óstuddur, og öll árin, sem hann lifði hér í Reykjavík, eftir að hann lét af emhætti, var fóta- ferðin ekki önnur en úr svefn- herherginu i skrifstofustólinn þegar hann á annað horð jioldi að láta hreyfa sig úr rúm- inu vegna brjóstþyngslakasta, er hann fékk nokkrum sinnum siðustu árin og stöfuðu af magnaðri lungnaþemhu og hjartahilun, er af henni leiddi. Andaðist hann í einu þessara kasta aðfaranótt 21. nóv. sið- astl. — Engan mann liefi ég vitað hera veikindi hetur en Þórð, þótt hann væri, þegar hezt lét, fjötraður við stólinn, svipað því, er segir í ævintýr- inu i Þúsund og' einni nótt um konunginn á svörtu evjunum, því að svo fór þvi fjarri, að nokkurn tíma heyrðist æðru- orð, að aldrei sást hann öðru- vísi en með glöðu bragði. Auk Jiess, sem áður er minnzt á um trúarvissu lians, mun því hafa valdið fjöldi annarra hugðar- mála og, ekki sízt, sú fágæta umhyggja og umönnun, er kona hans lét honum í té, og' naut hún við það ágætrar að- stoðar eins af fyrrverandi sjúk- lingum lians, er þakkaði lion- um heilsu sína og tók þeirri trvggð við hann og heimilið, sem dæmafá mun vera. Þrátt fyrir liina langvinnu og þungu vanlieilsu Þórðar, hygg ég þvi að telja megi, að hann hafi verið mikill gæfumaður, þeg- ar á allt er litið. Sigurjón Jónsson. HEIÐURSFÉLAGI. Matthias Einarsson var i júni 1946 gerður heiðursfélagi i „La Liga Argentina Contra ta Hidatidosis“.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.