Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 32
58 LÆKNAB.LAÐIÐ in og flokkuð á 4 svæðuni strokunnar („Vierfeld-Máan- der“). Meðal hlutfallstalá lymphocyta revndist 35).69< ± 0.44, og var það hærri hlutfalls- tala en þeir liöfðn séð getið annars staðar. Þarna er þess og getið, að áður liafi .Tón Stef- fenscn á sama hátt skoðað blóð frá 45 iieilbrigðum konum og körlum á aldrinum 18—12 ára (100 blóðkorn talin) og voru lvmphocytar þar 38.4%, er þctta hið ákjósanlegasta sam- ræmi, en að vísu er þarna að- eins um fámennan hóp að ræða. Hæsta ldutfallstala lymplio- cyta annars staðar eftir lieim- ildum þeim, er þeir vitna til, er þó 35.3% (Fiseher &. Tsung 1010) og skv. flestum þeirra (að fráskildum „kennslubóka- tölunum“, sem eru frá 20— 30%) eru lymphocytar vfir 30%. En nú revndist þeim beildarfjöldi hvitu blóðkorn- anna óvenjulega lítill, meðal- talið var 5353±7.4 í nun3, og með lilliti til þess, komust þeir að þeirri niðurstöðu, að ])ótl hlutfallstala lymphocyta væri hér óvenjulega liá, væri raun- verulegur fjöldi þeirra innan þeirra marka, sem gerist og gengur annars staðar; röskun- in á hlutfallstölum lympho- og granulocyta orsakaðist af því að granulocytar væru hér ó- venjulega fáir. Þess má þegar geta, að árang- urinn af blóðskoðnn þeirri, cr nii mun greint frá, kemnr í aðalatriðum allvel heim við niðurstöðutölur þeirra .1. St. og Th. Sk. Þessi blóðskoðun nær þó skemur að þvi leyti, að ekki var jafnframt talinn allur fjöldi blóðkornanna. Eigi að siður þykir ómaksins vert að birta árangurinn hér, m. a. vegna þess, að sá vafi, er kynni að vera á því að tölur þeirra .1. St. og Th. Sk. ættu við um heilbrigt fólk, ætti ekki að vcra fyrir hendi hér. Ennfremur eru í þessum hóp börn og ungl- ingar. Blóðstrokurnar vorn teknar baustið 1030, við hina fyrri skoðun fólksins. Ekki varð því viðkomið, að laka öll sýnis- hornin á sama tíma dags. Kem- ur þetta þó tæplega að sök. þvi að þótt nokkrar breytingar kunni að verða á fjölda bvítu blóðkornanna í sambandi við meltinguna eða öllu fremur dagsveiflur óliáð meltingu, likt og er t. d. um likamshitann, mun þess frekar gæta á heild- arfjölda þeirra, en innbvrðis blutföllum. Er því ekki lildcgt, að þetta raski verulega niður- stöðunni, enda munu þessar sveiflur óverulegar i saman- burði við frávik einstaklinga og talningarskekkju. Rétt er og að geta þess, að blóðið var tek- ið úr evra, en ekki bandleggs- æð, cn það ætti ekki að valda teljandi mismun, þar eð þess var gætt, að taka ekki fyrstu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.