Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 34
60 Fram til 20 úra aldurs cr að- albreyting blóðmyndarinnar fólgin í blutfallslegri fækkun lymphocyta og tilsvarandi fjölgun neutropbil leucocyta, og er Iilutfallið milli stafkjarna og skerðikjarna leucocyta lítt brevtt frá 4 ára aldri. Tafla I. Aldur Kjöldi o rt Eosinophil Stafkjarna *§ c J* 2. U X. Neutrophil alls Lynipho* cytar u « O G O s 1—4 ára 32 0.2 4.9 2.4 36.9 39.3 50.0 5.G á—9 ára 55 0.3 3.5 2.6 43.5 46.1 45.0 5.1 10—14 ára 65 0.3 3.3 2.5 43.7 46.2 44.8 5.4 15—19 ára 39 0.3 2.6 2.9 47.7 50.6 41.2 5.3 20—49 ára 111 0.3 2.7 3.2 52.4 55.6 36.7 4.7 • 50 ára og cldri 37 0.3 2.5 3.6 52.8 56.4 35.6 5.2 J. St. & Th. Sk. lö—09 ára 322 0.6 2.5 2.7 48.4 51.1 39.6 6.2 Sé nú aldursflokkurinn 20— 10 ára borinn saman við töl- ur þeirra .T. St. og Tb. Sk., verð- ur tæplega séð, að iim mark- vcrðan mun sé að ræða á litlu flokkunum (nema belzt baso- phil kyrningum), þegar jiess cr gætt, hve frávikin geta orð- ið stór. Auk Jæss getur komið lil grcina nokkuð mismunandi mat á stafkjarnafrumum og monocytum. Að vísu er all-á- berandi munur á fjölda baso- phil kyrninga, en ])ar er og lalningaskckkjan blutfallslega langmest. E.t.v. mætti þó liugsa sér að ])eir befðu ekki lit- azt nógu vel, þar eð blóðstrok- urnar voru geymdar mjög lengi áður en þær voru lil- aðar, (litun: Giénisa eða May- Grúnwald-Giemsa), en ekki virðist það þó hafa baft áhrif á litun eosinophil kyrning- anna. Þá er að athuga stóru flokk- ana, lymphocyta og neutropliil kyrninga. Meðalfjöldi lympho- cyta er bér 36.7% ±7.2, í stað 39.6±8.65 skv. .T. St. og Th. Sk. Þótt munurinn virðist ekki mikill, nær bann því að geta talizt rcikningslega markverð- ur, ]). c., ef ekki er tekið tillit til talningarskekkju hverrar stroku. En talningaskekkjurn- ar geta einmitt ruglað reikning- inn verulcga, eins og áður var vikið að, og sé það liaft i huga, verður tæplega sagt, að mun- urinn sé markverður. Auk ])css má benda á það, að hóparnir cru ekki alveg sambærilegir að aldri. Ef mikið hefir kveðið að unglingum innan tvitugs í hóp þeirra J. St., mundi það hafa

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.