Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 18
110 LÆKNABLAÐI ð Oí>' það var því c'Ölilegt, aÖ LæknablaðiS gæfi úl sérstakl minningarrit, helgað honuni, er liann varð sjötugur: „Einn bezti maður islenzku lækna- stéttarinnar cr sjötugur i dag, 0. sept. 1936, Mann befir frá upphafi verið ábugasamasti stuðningsmaður Læknablaðsins.*' Hlaðið minnist þessa manns með eftirfarandi greinum: 1) Maðurinn ' Guðmundur Hannesson, eftir dr. theol. .1 óii Helgason biskup. 2) Læknirinn Guðmundur Hannesson, eftir Sig. Magnús- son. 3) Kennarinn Guðmundur Hannesson, eftir Bjarna Jónss. 1) Samkennarinn Guðmund- ur Hannesson, eftir J. Hj. Sig- urðsson. 5) Læknafclag ísl. og Guð- mundur Hanncsson, eftir Magn ús Pétursson. í viðurkenningarskyni fyrir slörf lians i þágu læknastéttar- innar var bann auk þcssa 1932 kosinn beiðursmeðlimur í Dansk Medicinsk Selskab og 1936 i Læknafélagi Reykja- víkur. Eins og áður er sagl gerðist Guðníundur Hannesson, þeg- ar um aldamótin, brautryðj- andi i spítalamálum landsins, með þvi að fá 1 »yggt sjúkrahús á Akureyri og komið á við það viðurkenndri læknaskipun. En honum var ljóst að meira þurfti til, og' þó einkum eftir að hann varð læknakennari, sem sé Landsspítali: Fullkom- i'ð sjúkrahús, búið nýjustu tækjum livers tíma, þar sem færi fram almenn menntun stúdenta og ungra lækna og sérfræðileg frambaklsmennt- un eldri lækna í aðalgreinum læknisfræðinnar. Ritaði hann fjölda ritgerða um nauðsynina á Láíndsspitala og' var sjálf- kjörinn í byggingarnefnd lians er til kom. Hann lét sig og mjög skipta nauðsynina á byggingu annarra sjúkrahúsa og sjúkra- skýla, sem og læknisbústaða, því hánn Ieit á sjúkrahúsþörf landsins i heild og hafði á- kveðnar tillögur um lausn þess máls. Ábugi G. H. á þjóðmáluin, sem þegar var brennandi á yngri árum Iians, bélzt alla ævi. Þótl hann, sakir mikilla ann- arra starfa, ekki gæli gefið sig af alhug að þcim seinni lielm- ing ævinnar. Hann var þing- maður Húnvetninga 1í)14—15, en ekki áttu þingstörfin við hann. Gat lnmn illa þolað „flokksaga", en vildi um of krvf.ja mál lil mergjar og „sjá sjónarmið bins“. Þótt þingset- an yrði stutt, liélt hann áfram að hugsa sjálfstætt um ýmis þjóðmál og lagði stundum orð í belg um dægurmál eða vanda- mál þjóðfélagsins . og alltaf

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.