Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 20
112 LÆKNABLAÐI í) gætuin alla tíð. Var liún hon- nm mikill harmdauði. Leit liann með lotningu á störf kon- unnar og sérstaklega læknis- konnar og lét hann oft í ljós aðdáun sina á lækniskonunum og brýndi fvrir mönnum að skilja störf þeirra og vanda sama aðstöðu. Hann missti einn son uppkominn í flugslysi og tók sér það mjög nærri, en naut ótakmarkaðs ástríkis hinna barna sinna og tengda- harna, og taldi sig mikinn iiam- ingjumann. ('i. H. átti marga vini og að- dáéndur. Á jafnlangri ævi og hans, varð auðvitað ekki hjá því komizt, að lakast á við aðra. En alltaf niun hann liafa fylgt glímuregliinum, svo jafn- vel þeir, sem stóðu á öndverð- um meið, urðu að viðurkenna að liann vildi ekki leika nema „fair play“. Það var gott að vera i návisl hans. Vinátta lians virtist vera svo fölskvalaus. Eg held að Guðmundur Hannesson liafi verið einn af mestu andans aðalsmönnum hér á landi á seinni árum. Hann var drengskaparmaður, sem vildi aldrei nema vel. Hann var vitur maður og geysilega margvis. Hann var risi innan læknastéttarinnar. En auð- mjúkur sonur Islands. Allir læknar, og aðrir lands- menn, drúpa höfði i minningu lians. llchji Tómasson. Afsreiðsla os innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f.. Reykjavík. Simi 1040. Pósthólf 757. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.