Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 32. árg. Reykjavík 1947 8. tbl. ZZZZZZZZZZZZ UM OFR.JÓ§EMI KAKI A. róáon. f^ftir Jri&ril t^inars. Erindi flutt á læknakvöldi Landsspítalans í marz 1947. Góðir kollegar. Síðustu 30 árin lial'a rann- sókiiir á orsökum til barn- lausra hjónabanda færzt mjög i vöxt í öllum löndum, bornar fram sumpart af almennari óskum manna um að eignast afkvæmi, sumpart af auknum möguleikum læknavísindanna lil að bjálpa í þessum efnum, en lika af því að almenningur leilar nú á tímum miklu íneira til lækna mcð áhyggjur sínar en áður var. Það hefir þó sennilega á öllum tímum ver- ið ósk heilbrigðra bjóna, að eignast börn. Hjá Forngrikkj- um og Rómverjum var ]tað skilnaðarsök, ef konan gat ekki eignazt barn. Sagt er, að Ind- verjar megi skila konunni afl- ur til foreldra hennar, ef þeim þvkir útséð um, að hún geti ekki alið þeim barn. Þeir fá sér þá bara nýja. Það hefir nefnilega til skannns tíma alllaf verið álit- ið konunnar sök, ef hjónaband- ið var barnlaust. A seinni árum hefir hlutur hennar batnað, því með aukinni reynslu og bætt- um rannsóknaraðferðum er nú sýnt fram á, að sökin, eða öllu heldur orsökin til barnleysis, liggur mjög oft hjá karlmann- inum, sennilega alveg eins oft og hjá konunni. Barnlausum hjónaböndum hefir fjölgað mjög i Danmörku á seinni árum, en jafnframt befir þeim hjónum fjölgað, er óska ])ess innilega að geta eign- ast börn. Fyrir 10—15 árum var algeng spurning i lækn- ingastofum: „Hvernig get ég losnað við að eignast þetta barn?“ en nú er spurt: „Hvern- ig get ég farið að því að eign- ast barn?“ Læknar og spitaladeildir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.