Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 119 skeiði.Það eetur stundiun verið ástæða til, að reyna liormon- meðferð við testisatrofi af öðr- um ástæðum, en það er sér- fræðinga að dæma um það. Helzt væri þá að reyna gonado- troji hormon af hvpofyse upp- runa, sem t. d. er í Antex Leo, og sem örfar frjóvefina (ger- minativ) og stoðvefina i testes. Við pcirotitis-orchitis hefur verið stungið upp á að gera multiplar incisionir í tunica alhuginea. Testisatrofi, sem kemur eftir þenna orchitis, stafar af of miklum og lang- vinnum þrýstingi á hinn við- kvæma testisvef, og það má koma í veg fvrir það með þess- um incisionum, ef gerðar eru í tæka tíð. Loks skal ég með fáum orð- um minnast á vaso-epididym- ostomi, operation, sem gerð er vegna lokunar á vas deferens. Við gonorrhoiskan epididv- mitis lokast sáðgangarnir i eða rétt við cauda epididymis, og ef epididymitis er beggja vegna, verður afleiðingin a- spermi. Til þess að operation- in geti borið árangur, verður tveimur skilyrðum að vera fullnægt: / fyrsta lagi verður testis- vefurinn að geta framleitt lif- andi spermatozoa. 1 öðru lagi verður vas defer- ens frá þeim stað, sem skevta á við, og til orificum urethrae externum, að vera opinn. Ope- rationin er oftast kennd við Ameríkumanninn Hagner, en Martin í Philadelphia stakk fyrstur upp á henni. Til þess að ganga úr skugga um, hvort testisvefurinn sé góð- ur, er í staðdeyfingu tekin próf- excision úr testis. Það er hægt að gera með hnif og pincettu, en hezt er að nota rafmagns- trepan, sem snýst eins og bor, og gefur vefstykki að lögun eins og 2—3 cm. ánamaðkur. Þetta er gert ambulant, og stjúkl. er heima meðan vef- stvkkið er rannsakað. Það er hægt að nota ýmsar aðferðir til þess að prófa rennslið i ductus deferens. Það má t. d. stinga finni holnál per- cutant inn í ductus deferens og dæla inn lituðum vökva, t .d. methylenbláma, distalt. Skömmu á eftir kastar sjúkl. af sér lituðu þvagi, ef gangur- inn er opinn. Eða maður get- ur sprautað inn kontrastefni og tekið röntgenmynd. Lumen á vas deferens er ákaflega þröngt, svo okkur fannst að erfitt mundi vera að hitta það með percutan stungu. Við rann- sökuðum því alltaf passage meðan á sjálfri aðgerðinni stóð. Hana gerðum við í stað- devfingu eða lítilli mænudevf- ingu, fórum inn gegnum lang- skurð efst í skrotum og dróg- um fram testis og epididymis. Þar næst völdum við stað á vas, nokkrum cm. frá cauda,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.