Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 10
120 LÆKNABLAÐIf) og skárum með langskurði inu í lumen. Síðan er örmjórri oddlausri nál stungið inn í lu- men og sprautað distalt annað- hvort lituðum vökva, sem þá sést koma fram i orific. uretli- rae externum, ef passage er, cða þá bara sterilu vatni. Nokkurn þrýsting þarf að nota, en með litilli æfingu finnur maður fljótt, hvort passage er. Ef svo reynist, snýr maður scr að epididymis og sker i liann langskurð. Ef j)á kemur strax mjólkurkenndur vökvi fram í sárið, jiarf varla framar vitna við, en ])ó er rétt að taka dropa á objectgler og láta skoða und- ir smásjá. Sjást ])á auðveld- lega lifandi frjó, ef allt er með felldu. Ef svo er ekki, eru gerð- ar flciri incisionir og maður leitar fyrir sér. Þegar fundinn hefir verið góður staður. er gcrð anastomosa milli incision- anna í vas deferens og epidi- dymis. Bezt hefur reynzt, að sauma með grönnum silfur- ])ræði, en við notuðum fínl fishgut, og síðan er sárinu lok- að á venjulegan hátt. Hæmo- stuse verður alls staðar að vcra fullkomin. Faber lagði finl fishgut góðan spöl niður eftir vas defcrens og leiddi út úr sárinu. Þráðurinn var svo tek- inn eftir nokkia daga. Hann var þó ckki viss um, hvort það gerði nokkurt gagn. Operation- ina má gera öðru megin eða I)eggja vegna, eftir vild. Eins má endurtaka hana, ef hún misheppnast fvrst. Hagner lief- ir tviskorið nokkra sjúklinga með góðum árangri. Hagner skýrir frá aðgerð á 21 sjúkl., þar sem náðist góður árangur í 38^ . Faber hafði skorið 14 karlmenn, ])egar ég siðast vann með honum. Þrír þeirra áttu ])á þegar óléttar konur, en reynslutími margra var of stuttur til þess, að hægt væri að scgja nokkuð um árangur hjá þeim, en lcyfilegt er að vænta góðs árangurs af þess- ari aðferð á mörgum tilfellum. IJR ERL. LÆKNARITUM Aðskotahlutur flyzt með blóðrásinni. Læknar hafa oft rekið sig á það, að uálar og málmftisar færást úr stað í likamanum, stundum ótrúlega langt. í Nord. Med. nr. 23, 1947, hls. 1293, er sagt frá þvi, er málmflis fluttist með blóðinu sem embolus. Sjúkling- urinn kom til læknis, daginn sem flisin stakkst inn, og mátti þá finna hana og sjá á röntgenmynd 5—(i cm frá stungustaðnum, undir húðinni i vinstri olnbogabót. Daginn eftir átti að taka flisina, en þá fannst hún ekki. Nokkru siðar var aftur gcrð leit að flisinni, sást hún þá á röntgenmynd og var nú stödd neðst í liægra lunga. Það er þvi ráðlegast, að taka svona aðskotahluti tafarlaust, er þeir hafa verið staðsettir. Ó. G.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.