Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 17
L Æ K N A B L A f) I Ð 127 rugla ])ví saman við það sem kliniskt er kallað app. chronica og' er sjaldgæfur kvilli. Gunnar Cortes segir í nefndri L.bl.grein að ea 75% af þcim appendeetomium, sem gerðar bafa verið á Landsspítalanum bafi verið gerðar vegna a])]). chronica og minnist svo á er- lenda reynslu og finnst, sem eðlilegt er, mikill munur á bve sú veiki er sjaldgæfari þar en hér. — Seinna í greininni bætir bann úr þessu með þessum orð- um (á bls. 82): „En oft er með diagnósunni app. chr. átt við recidiverandi app. acuta----- og er .þannig tilkominn mikill hluti þeirra sjúkl. sem gerð hefir verið á app. á deildinni milli kasta o. s. frv.-“ Ef liann befði fvrst (gelað) greint i sundur app. recidiv. og svokallaðan app. cbronica og síðan borið saman við erlenda statistik þá befði munurinn orðið minni. Einkennin við svokallaða appendicitis chr. eru vanalega nokkuð óljós: væg eymsli eða sársauki b. megin í kviðarbolið en ekki verulegar verkjahvið- ur og ekki sóttbiti, meltingar- óregla, óþægindi fvrir bring- spölum. Letta þarf allt nána at- bugun, rannsókn á magafunk- tion, gallvegum, adnexa, nýrum og þó einkanlega ormaveiki og þá sérstaklega njálg, sem hér er algengasti innýflaormur — og mjög algengur. Iftvar á þetta að enda ? Svo finnst mér níðst á þolin- mæði læknastéttarinnar, að ekki megi lengur þegja í hel. „Blindur er bóklaus maður“, og beilar stéttir gcla orðið blind- ar, ef þeim er alls varnað með bókakost, sem þær þurfa að sækja úr landi. Fram að sið- asta stríði munu íslenzkir lækn- Að þessu ðllu árcingurslausi athuguðu, verður naumast ann- að að gera til þess að firra sjúkl. ótta og' lej’sa diagnost- iskan vanda, en að nema ap- pendix burtu. Finnst þá oft ap]). gróinn fastur við colon, við serosa parietal, upp undir nýra (þá oft verkur upp í bupp) eða niður á pelvisbrún (þá stundum verkur niður i læri). Þegar svona er umhorfs er Ijóst að sjúkl. hefir baft botn- langabólgu þólt köstin bafi verið svo væg að bann bafi ekki gert sér grein fyrir því fyrr en afleiðingarnar — sam- gróningarnir — fóru að valda varanlegum óþægindum. Þessu fólki batnar eftir appendec- tomia. En svo er um aðra, að engin missmíði finnast á appendix og stafa þá óþægindin af öðrum orsökum og er þá ekki við bata að búast þótt appendix sé tek- inn. Matth. Einarsson.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.