Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 10
132 L Æ K N A B I> A i) 1 f) sem eru fölleitar, jafnvel ná- fölar eftir blóðmissi, eins og við sprungna utanlegsþykkt. Of- viðrið er skollið á, björgunar- starfið hefst, sjúkl. i sárri neyð. Læknirinn gerir nákvæma skoðun á kviðnum. Við þreyf- ingu, sem fer fram með mestu varúð og lipurð, því kviðurinn er aumur viðkomu, finnst linöttótt hreyfanlegt æxli, sem nær upp fyrir nafla í miðlínu, eða öðru hvoru megin liennar, eða niður i grindaropi eða grind. Að afstaðinni þrevfingu þarf þegar að fara fram könnun með háðum liöndum um leg- gang (bimanuell explor.), og þarf á meðan að svæfa konuna snöggvast, svo vöðvar linist og' hún losni við sársauka. Finnst stundum strengur upp úr leginu eða til hliðar við það, sem æxlið er fast á, spennt, stundum fluctuerandi, hreyf- anlegt til og frá. Með því að festa kúlutöng i legháls og toga legið niður, kanna svo, finnst strengurinn og æxlið betur, einkum þó ef æxlinu er ýtt upp af hendi manns, sem liægt er til þess að nota, segja til svo rétt sé gert. Fjöldi bráðra sjúkdóma i kviðar- og grindarholi, og auk þess harnsþunga, verður að hafa i huga og greina á milli legskekkju og æxla i legi og i- gerðar í legpíjju og legböndum. Ennfremur afliólfaða lífhimnu- bólgu, vatnssýki og sulli. Hjarta þarf að rannsaka, þvagið, lifur áður en könnun fer fram á sjúkk, taka þvagið til rannsókn- ar þá, og fullvissa sig um, að ekki sé stíflaður saur i enda- þarmi. Til aðgreiningar geta komið naflakviðslit í sjálf- lieldu, kviðsig, æxli í nýrum og milti eða stækkun á þvi, gall- blöðrúsjúkdómar o. f 1., auk fjölda hráðra sjúkdóma í kvið- arholi, eins og drepið var á áð- ur. Lítil æxli í grindinni getur verið erfitt að greina frá utan- legsþykkt, enda fara þau stundum saman. Snúist getur upp á streng þeirra, eins og bent var á áður. Rúmið leyfir ekki að fara út í nákvæma upp- talningu og greiningu á þeim sjúkdómum, sem hægt er og hugsanlegt að blanda þessum sjúkdómi saman við. Einkum eru það ýmsir hráðir sjúkdóm- ar í kviðarholi (acut abdomen), en margir þeirra krefjasl hráðrar lmífsaðgerðar, eins og sjúkdómur sá, sem hér um ræðir. Meðferðin. Sé um áður- greindan snúning að ræða, þarf hnifsaðgerð að fara fram tafarlaust, því fyrr því betra og hættuminna. Þar í liggur aðal- bjargráðið og bjargarvonin, sé allt ekki húið að draga um of á langinn. Læknar hvar sem eru, ekki sizt í útkjálkahéruð- um á afskekktum hæjum, sem

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.