Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1947, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.12.1947, Blaðsíða 10
148 i LÆKNABLAÐIÐ skoðun á í heimahúsum. Ekki verður heldur mælt með því, að sleppa hlustun, þó menn rönt- genskoði. En leggja verður sér- staka áherzlu á það, að af nega- tivri hlustun má ekkert álykta um Iungnaberkla, og hafi sjúk- dómssaga eða annað gefið nokk- urn grun um berkla, má aldrei fríkenna sjúkl. eftir hlustunina eina. llins vegar er mikið leggj- andi upp úr positivri hlustun, þ.e. greinilegum aukahljóðum og andardráttar breytingum og ákveðnum breytingum við percussion. Þá má geta jjess, hlustuninni til heiðurs, að hún getur gefið tvennt, sem rönt- genskoðun nær ekki, j). e. rhonchi við lungnakvef (bron- chitis), og' núningshljóð með þurri brjósthimnubólgu, en þar eru röntgeneinkenni vmist engin eða mjög óljós, og mcð lungnakvefi alls engin, nema jjað hafi staðið lengi cða sé margendurtekið og þá komin grófgerð lungnateikning vegna peribronchitis, en lungnateikn- ingin er æði misjöfn, j)ótl ekki sé um sjúkdóm að ræða. Það v'ekur öllu frekar grun um berkla ef rhonchi heyrast að- cins í öðru lunganu, sbr. gamla orðtakið „catarrhus unilateralis non est catarrhus“. Þegar kvef cr að batna, heyrast stundum rhonchi heldur lengur í öðru lunganu en liinu, og á hinn bóginn gela auðvitað heyrzt rhonchi beggja \regua í berkla- sjúklingum svo að catarrhus bilateralis er heldur ekki alltaf catarrhus. Blóðsökk og- blóðrauða-mæl- ing er gjarnan notað sem liður í rannsókn á berklasjúklingum. Blóðskortur á vægu stigi er al- gengur, og sjálfsagt að reyna að ráða bót á honum, í meðferð sjúklinganna, en fyrir grein- ingu sjúkdómsins hefir blóð- rauðamæling ekkert gildi. Sökkið hagar sér mjög mis- jafnlega. Þó að sjúkl. hafi sár í lungum og smit, geta þeir haft sökk sem heilbrigðir væru. El’ alltaf væri sökkhækkun með herklum, gæti vel komið til greina að nota sökkið, sem að- ferð til ])ess að tína úr |)á vciku, í hóprannsóknum, en til j)ess er j)að alltof svikult. Nokkur sökkhækkun er j)ó algeng með berklum, og stundum mjög mikil. (130 inin/1 kl.st.). Sam- fara vökva í brjósthinmu er venjulega allmikil sökkhækluin og breytist skyndilega þegar hann kemur, og ennfremur í sambandi við nýjar bólgur og versnun (propagalion). Sökkið er því oft talsverð vísbending um hve virkur sjúkdómurinn er, en segir ekkert um bata- horfur, heldur aðeins um augnabliks-ástandið. Svipað mætti segja um hvítu blóð- myndina, að hún endurspeglar aðeins augnabliks-ástandið, og teluir smávegis breytingum, samfara sjúkdómnum. En engin

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.