Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1949, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.02.1949, Blaðsíða 24
14 LÆKNABLAÐIÐ leysi og algjör slit á tengslum við heilhrigðisstjórnina. Það liggur B. J. mjög á hjarta að fá „heilbrigðisfræð- ing“ í borgarlæknisstöðuna, og er vitanlega aðeins gott eitt um það að segja. Mér, og fleirum, hefur hara aldrei verið ljóst, hvað löggjafinn liefur átt við, J)egar hann kralðist, að „heil- brigðisfræðingar“ einir mættu fá héraðslæknisstöðurnar í Reykjavík og á Akureyri. Mér er nær að halda, með fullri virðingu fyrir B.J., að það sé almennt álitið, að hér á landi sé aðeins einn maður, sem tal- izt geti heilbrigðisfræðingur, og það er prófessorinn okkar í heilbrigðisfræði. Varla hefur B. J. þó ætlazt til, að hann (prófessorinn) tæki að sér borgarlæknisstöðuna! „Má — má ekki“ liugleiðing- ar B. J. eru nokkuð skemmti- legar, en þær eru bara hyggðar á röngum forsendum. Því til sönnunar nægir að benda á 10. gr. laga nr. 66 frá 1933 um varuir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma og á þá staðreynd, að héraðslæknirinn er, og átti skv. frumvarpinu að vera fastur meðlimur heilhrigðisnel'ndar- innar. Líkt er að segja um hugleið- ingar B. J. um „hversu fjar- stætt það er að ætla sér að að- skilja hina „dauðu hluti“ frá „sjúkdómum og sjúklingum“. Ég hélt, að ég þyrfti ekki að fræða B. J. á, að þetta er gert í heilbrigðislöggjöfum ýmsra menningarlanda, m.a. hinni ís- lenzku, sbr. lög frá 12 febr. 1940 um heilhrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir, og eru þau þó samin alllöngu eftir tíð Pasteurs! Þar er slíkur aðskiln- aður ekki aðcins liugsanlegur möguleiki, heldur eru þar bein fyrirmæli um, að bæjar- og sveitafélög skuli annast (og bera kostnað af) eftirliti með „dauðu hlutunum“. Ríkinu er hins vcgar ætlað eftirlitið með „sjúkdómum og sjúklingum“. Þetta er bara eitt af dæmunum um greinarmuninh á teoríu og praksís! Þá fræðir B.J. lesendur Læknahlaðsins á því, að ég hafi samið nýja heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík og stungið þeirri heilbrigðissamþykkt, sem héraðslæknirinn samdi undir stól! Hvernig hefði slíkt verið mögulegt ? Heilhrigðisst jórnin, lieilhrigðisnefnd og bæjarstjórn höfðu j)ó fengið og fjallað um — frumvarp héraðslæknis- ins að heilbrigðissamþykkt. — Sannleikurinn er sá, að bæjar- stjórn Reykjavíkur fól dr. Ein- ari Arnórssyni og mér að end- urskoða frumvarp héraðslækn- isins. Breyttum við frumvarpinu talsvert að forminu til, einkum niðurröðun efnisins, en lítil hreyting var gerð á efni þess. Ýmsmn nýjum ákvæðum var

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.