Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 22
138 LÆKNABLAÐIÐ laust hafa fátækir oft ekki get- aö veitt sér þetta fæðumagn, en hins vegar hafa efnamenn ef- laust verið betur haldnir. Við skulum gera ráð fyrir því, að meðalorkumagn í karl- mannsfæði hafi verið 4300 h e. hér áður fyrr, en þar með er ekki sagt að líkaminn hafi haft úr meiru að spila til uppbygg- ingar þá en nú. Sé gert ráð fyr- ir að 1800 h.e. fari í basalmeta- bolisma þá á kaupstaðabúinn nú 1290 h.e. til ráðstöfunar í vinnu og svarar það til orku- neyzlu við 8 stunda meðal- hæga vinnu, t. d. húsgagna- smíði. Sveitamaðurinn á 1750 h.e. til ráðstöfunar, sem nægir fyrir 8 stunda frekar erfiða vinnu s. s. járn- eða skipa- smíði. Þetta kemur ágætlega heim við það, sem nú tíðkast um vinnuhætti í kaupstað og sveit. Fyrr á tímum hefir vinnu maðurinn átt til ráðstöfunar 2500 h.e. og svarar það til 8 stunda erfiðrar vinnu s.s. námu gröft eða 12 stunda vinnu við járnsmíði. Um vinnubrögð fyrr á tímum vil ég tilfæra um- mæli Jónasar á Hrafnagili 1 ís- lenzkum þjóðháttum, þar segir á bls. 3: „Almennt var vinnu- harka mikil, einkum um slátt- inn, 16—18 stunda vinna að minnsta kosti á túnaslætti og enda allan sláttinn.“ Ennfrem- Tafla VII. Ár 1703 1800 1852 1900 1910 1920 1930 1940 Mannfjöldi 50,444 45,832 60,088 76,308 84,856 94,436 108,629 121,168 Kýr og kelfdar kvígur 24,467 18,341 19,566 16,741 17,843 16,936 21,686 28,597 Meðal ársnyt 1600 1700 1800 1900 2000 2100 2200 2400 Mjólk á mann kg. 776 597 488 417 420 377 439 565 Dagsskammtur á mann h.e. 1382 1064 869 742 748 671 782 1005 Dilkær 168,755 171,525 246,001 199,967 271,656 338,253 473,508 Kviaær 143,442 145,796 209,101 140,000 81,497 0 0 0 Mjólk á mann kg. 227 254,5 278,4 146,8 77 — — — Dagsskammtur á mann h.e. 652 732 801 422 221 — — — Samtals mjólkurafurðir h.e. 20281) 1796 1670 1164 969 671 782 1005 Kornmatur kg. á mann 13,F) 29,5 51,4 99 109 115 110 112 Dagsskammtur á mann h.c. 126 283 493 949 1045 1103 1055 1074 Sykur kg. á mann — 0,2 3 20 24 28,1 39,2 45,6 Dagsskammtur á mann h.e. — — 33 219 263 308 430 500 Kornm. og sykur h.e. á m. 126 283 526 1168 1308 1411 1485 (280) 1574 1) Frá mjólkurafurSuniim hafa verið dregnar 300 vættir (12000 kg.) af útfluttu sméri = 6 h.e. á mann á dag. 2) Kornmatur og brauð er áætlað 16000 tunnur á 160 pd. (Landshags- skýrslur meðalinnfl. 1733—’42).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.