Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 26
142 LÆKNABLAÐIÐ þar nærri því hjá öllum, þvi margir hafa vanrækt grösin og halldit miölit betra eSa fyrir- hafnar minna.“ (R. L. L. F. bd. IV, bls. 157). Hér er því um einstæð heimili að ræða, sem munu vera víðs fjarri meðaltal- inu. Á þeim 7 heimilum, sem Schleisner getur um, koma að meðaltali 8 kg. á mann á ári af fjallagrösum eða 66 h.e. á dag. Fjögur heimilanna nota alls engin fjallagrös og aðeins eitt þeirra jarðepli, sem deilt niður á þessi 7 heimili, gera 4,2 h.e. á mann á dag. Árið 1853 eru garðar taldir 225 þús. ferfaðm- ar á öllu landinu og ef gert er ráð fyrir sömu uppskeru og fékkst til jafnaðar úr garði á Akureyri á fyrri hluta 19. ald- ar (smb. Lýs. ísl. bd. IV, bls. 108) eða 5,8 tunnur af jarð- eplum úr hverjum 100 ferföðm- um, og að eingöngu hafi verið ræktuð jarðepli í þeim, þá nemur uppskeran um 20 kg. á mann á ári og 35 h.e. á dag. Af því, sem ráða má af þessum upplýsingum, mun ríflegt að áætla, að karlmaður á 18. öld hafi fengið um 150 h.e. í kol- vetnum úr innlendum gróðri og Kolvetni % ........... Eggjahvíta %.......... Fita % ............... Fæða úr dýraríkinu % um 100 h.e. kringum miðja 19. öld. Með þessum tölum hefi ég reiknað í töflu IX og verða þá á 18. öldinni 24% af h.e. notk- uninni úr kolvetnum og 1850, 30% , en samkvæmt rannsókn- um manneldisráðs eru 40,3% af orkumagni sveitamannsins og 44,2% bæjarbúans úr kol- vetnum. Áætlunin um eggja- hvítu og fitumagnið í fæðunni er ónákvæmara en kolvetnanna vegna ófullkominna upplýs- inga um fisk- og kjötneyzlu, auk þess sem þessar fæðuteg- undir eru allbreytilegar að eggjahvítu og fitumagni. Ég hefi gert ráð fyrir að kjötneyzl- an á 18. og fyrri helmingi 19. aldar hafi verið 50% meiri og fiskneyzlan þrisvar sinnum meiri en nú. Ennfremur að af heildarorkumagni kjötsins væru 22% úr eggjahvítu og 78 %- úr fitu, sem samsvarar 16% eggjahvítu og 25% fitu í nýju kjöti. Af orkumagni fisks eru 97% talin úr eggjahvítu og 3% úr fitu, sem jafngildir 76% eggjahvítu og 1% fitu í harð- fiski. Á þennan hátt eru tölur Tafla IX. 18. öld 1850 Sveitir, 1940 kaupst. 1940 24 30 40,3 44,2 33 28 19,2 17,9 43 42 40,5 37,9 90—95 80—85 57,9 45,6

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.