Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 145 Tafla X. ^aí?n. Tfgund hormóna liormons 1 Áhrif á vaxt- arhraða eða anabolisma Áhrif á þroska vaxt- arlínanna Of mikið Vaxtarhormón heiladingulsins Sk j aldkirtilhormón Androgen úr eistum Estrogen úr eggjastokkum 17-ketosteroid úr nýrnahettum 11-oxycorticosteroid úr nýrnah. + + + -+- til -)- + + 0 + 0 0 til + + + + + + + ?0 Of lítið Vaxtarhormón heiladingulsins Skj aldkirtilhormón Androgen úr eistum Estrogen úr eggjastokkum 17-ketosteroid úr nýrnahettum 11-oxycorticosteroid úr nýrnah. 0 til — 0 0 ?0 0 ?0 + : nierkir örari vöxt eða þroska, merkir hægari vöxt eða þroska. 0: merkir engin áhrif. nóg hráefni séu fyrir hendi. Heildarefnaskiptunum eru tak- mörk sett og því lítil líkindi til að samtímis geti farið fram mjög ört niðurbrot og hröð uppbygging efna. Það er vitað að líkamsvöxt- urinn stjórnast af hormónum, en hefir þá fæðumagnið áhrif á þau? Athuganir á vexti barna með truflanir á starfsemi lok- aðra kirtla hafa leitt í ljós, að í stórum dráttum verka þeir á vöxtinn eins og tafla X eftir Talbot og Sobel (25) sýnir. Samkvæmt töflunni hefir vaxtarhormón heiladingulsins mest áhrif á vaxtarhraðann, nokkur áhrif hafa androgen og 17-corticosteron, auk þess sem þau og oestrogen hafa áhrif á þroska beinagrindarinnar þ. e. lokun vaxtai'línanna. Öll þau hormón, sem hafa örvandi á- hrif á vöxtinn verka sparandi á eggjahvítu þ. e. draga úr N- útskilnaðinum. Næringargildi eggjahvítunnar er því háð á- hrifum þessara hormóna og þá fyrst og fremst vaxtarhormóns heiladingulsins, en næringin virðist einnig hafa víðtæk áhrif á þennan kirtil þó enn liggi að- eins fáar rannsóknir fyrir á því sviði. Áður en farið er frekar út í áhrif fæðunnar á heiladingul- inn er rétt að gera sér ljóst, að fæðan heíir einnig áhrif á vefi

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.