Alþýðublaðið - 25.03.1924, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 25.03.1924, Qupperneq 2
ð Vilt um lálefni. Á Eunnudaginn v&r boðuðu burgeisar tii fundar í Nýja Bíó tii að rœða um >innflutnings- höft, fjármál landsins, ríkisrekst- ur< o. fl, og íór hann syo íram, sem lýst var í gær. Fundur þessi er gott dæmi um baráttuaðferðir burgeisa f stjórn- máladeilunum. Þingmaður, sem búinn er að verða sér tii skammar fyrir brask með sjáifan sig hvað eftir annað á þessum rúma mán- uðl, sem þing hefir staðið, er látinn >með bitann í kj ...... eins og elnn þingmaður komst að orðl um hann nýlega í öðru sambandl, reyna að vekja æs- ingar meðal fólksins í bænum út af innflutningshöftunum til þess að skinna ofuriitið áftur upp á þingfylgi þessa manns og reyna að safna því saman aftur, sem eðlilega var farið að sundrast. £n aðaitilgangurinn með iund- innm er sá að nota þessa æsingu til þess að fá menn til að gleyma því, sem nú á að vera aðalvið- fangsefni og nmræðuefni þeirra, sam aivarlega vllja hugsa um úrlausn vandamáianna. Hér skal nú ekkert sagt til eða trá um innflutningshöftin. Þass er nóg að geta, að þeirra er krafist af þeim, sem í raun og veru stjórna landinu, bönk- uaum, og að báðir aðaifiokkar þingsins, íhaid og Framsókn, virðast sámmála um það eins og flest önnur stefnumál, að þau eigl að komast á, þó að sumir í íhaldinu vilji heidur háa tolla. Enn er það, að margir hafa þá trú, að innflutnlngshöft séu ®lna úrræðið til að stöðva genglsfáll islenzkrar krónu. Það er því nokkurn veginn víst, að inn- flutoingshöft verði sett í ein- hverri mynd, og verði ekki höfð áhrif á það til eða frá, meðan þing er svo skipað, sem nú er. Hitt er a'tur trúlegt, að mesta gagnið af þeim innflutningshöít- um verðl það, að árangur þeirra sýnl, að með þeim var ekkl læknað aðalmeinið. En innflutnlngshöftin komá váfalanst, og æst barátta með þeim eða móti gerir ekki annað »D draga athygíina frá þvf, 8em < ALÞ YÖUISLAÖli) Hirirr. f wm.i .fmi.i i iit g^TOJ.TlMHLl t< nm þarf að hugsa af alvöiu og reka á eftir framkvæmd á. Mað slíkrl baráttu er að eins vilt um málefni. Þ .ð máisfni, sem reynt er að draga athygli fólks frá og fírrast umræður um, er aðalvandamálið. Það er atvinnuleysið og lága kaupgjaldið Þassi mál eru það, sem mest þarfnast bráðra og róttækra bóta, þvi að ef þar væri bætt um, þá myndi alt hitt, sem brýnust þörf er á, auknar tekjur ríklssjóðs og stöðvun á gengisfallinu, bráðiega veitast íslendingum. Með bótum á at- vinnuieysinu myndi framleiðslan aukast, eign afgangs á útlendam gjaldeyrl vaxa, óiagið, sem talið er á verziunarjötnuðinum, lagast og gengisíallið stöðvast, og með hækkuðu kaupgjaldi vinnandi fólks myndu tekjur rikissjóðs í sköttum og toilum vaxa, því að það er nú einu sbni svo, að mest af því hvoru tveggja borgar vinnandi ióikið, einkannlega þegar atvinnurekeDdur ráða því, hvernig þær álögur koma niður. En — vitaniega myndu þá lika átvinnurekendur græða dálltiu minna. Jafnframt mætti og ættl vitan- iega að koma á aukinni þjóð- nýtlngu verzlunar og viðskiftá og opinberu eftiriiti um meðferð þess erienda gjaldeyris, sem fæst fyrir íslenzkar afurðir í útlöndum, svo að hann yrði ekki festur i : kaup á þeim varningi, sem skyn- samlegt er að kaupá ekki í út- löndum. Þessu hefir þingmaður Alþýðuflokksins, Jón Baidvinsson, haldið fram á Aiþiagi, en vitan- iega skeila þingmenn atvinnu- rekenda skoíleyrunum við því sem öðru, er miðað er vlð hag alþýðu og alþjóðar, en ekki iáu burgeisanna. En — alþýða verður að gæta sín að missa ekki sjónar á þess- um meginatriðum um úrlausn vandamáianna og iáta ekki draga sig út í einskisvert þjark og æsingar um lítilsverða hintl, svo sem incflutningshöft og því um líkt. Aljýðan verður að krefjast þess statt og stöðugt, að bætt sé úr atvinnuleysinu, svo einskis manns starfsorku sé eytt ónot- aðri, og að vinna sé goldin fulla verði, svo að þelr njóti i Ný bók, Maðup fpð Suðup- • lllllllllllll'llll,lllull"llllllll'l'lll'"lB Amepíku. Pantanlp afgpelddap f síma 1269. arðsius af henni, sem vinna, en ekki iðjuleysingjar einir og brask- arar, og alþýða má ekki líða, að slikir braskarar,atvinnuþingmenn og þingsala-markaðshross leiki sér áð því að vilia um málefni fyrir henni. Nóga vinnu og fult lcaup\ Það er kraían, sem alþýða verður að fylkja sér um og fá fuilnægt. Á því veltur alt. Tárkaldur. Svo nefnir sig námspiltur einn í Háskólanum, sem skrifafi heflr nokkrar greinar í Morgunblaöið. Ef til vill þykir ókunnugum fuiðu gegna, að hór skuli stúdent ejga hlut að máli, því það einkeDnir þessar greinar V., að hvar sem hann minnist á félága sína, stú- dentana, fá þeir hvergi að njóta sannmælis. En skólabræðrum hans kemur ekki þessi framkoma hana á óvart, því hún er af sama toga spunnin og öll framkoma hans viö fólaga sína í skóla, enda mun enginn stúdent í Háskólanum eiga þar færri formælendur en hann. Þykir þetta því eftirtektarverðara sem kunDUgt, er, að stúdentar eru manna umburðarlyndastir og fyrir- gefa félögum sinum flest annað en ódrengskap og hroka. Várkaldi mun ekki á móti skapi, að eftir sór só tekið sem rithöf* undi, ef dæma má eftir viðleitni hans, Skal honum nú hjáipað

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.