Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1950, Page 31

Læknablaðið - 01.12.1950, Page 31
LÆKNABLAÐIÐ 153 3. niynd. Við smásjárskoðun (sbr. mynd nr. 3) sést að æxlið er frumuríkt og greinilega af epi- þeluppruna og liggja epiþel- frumurnar þétt hver að ann- arri í stórum breiðum. Um epi- þelbreiðurnar kvíslast grannir bandvefsstrengir með fíngerð- um æðum, en æxlið getur þó ekki talizt æðaríkt. Bandvefs- strengirnir skipta æxlinu þann ig í ótal hólf, sem fyllt eru epi- þelfrumum, en grannar epi- þelsúlur liggja milli hólfanna og tengja þau hvert við annað. Yfirborð æxlisins er klætt út- flöttum epiþelfrumum, sem víðast hvar mynda aðeins ein- falt frumulag, en á stöku stað fleiri. Undir þessu yfirborðs- epiþeli tekur við mjótt band- vefsbelti en síðan æxlisvefur- inn sjálfur. Æxlisfrumurnar eru í heild svipaðar að lögun og stærð, þær eru yfirleitt frymisríkar og tekur frymið á sig rauðieitan blæ með hæmatoxylin og eosin lit og víða sjást rauðleit korn (granula) í fryminu. Við nán- ari athugun sést þó nokkur breytileiki á lögun frumanna, þannig að þær sem liggja yzt í hólfunum, út við bandvefs- strengina og æðarnar, líkjast háfrumuepiþeli, en þegar inn- ar dregur í hólfin lækka frum- urnar og verða marghyrndar eða jafnvel hnöttóttar. Kjarnarnir eru yfirleitt mið-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.