Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1950, Qupperneq 37

Læknablaðið - 01.12.1950, Qupperneq 37
LÆKNABLÁ-BIÐ 159 izt nema lungnabólga lík þeirri, sem myndast við virussýking- ar. Einu sinni sást allmikil miltisstækkun. Rickettsia burnéti sýkir auð- veldlega venjuleg vinnustofu- dýr og þá fvrst og fremst nag- grísi. Einnig er auðvelt að rækta hana i unguðum bænu- eggjum og er sú aðferð mjög niikið notuð. „Q fever“ hefir nú fundizt í ýmsum löndum víðsvegar um heim. Eins og áður er sagt, fannst hann fyrst í Ástralíu, þá i Bandaríkjunum síðan í ýms- um löndum umhverfis Mið- jarðarhafið — fyrst og fremst í Grikklandi og Italíu — nú ný- lega i Sviss og Englandi. Vitað er, að kýr og kindur sýkjast af sjúkdóminum eða að minnsta kosti getur Rickettsia burneti fundizt i vefjum þeirra um langan tíma. Hvernig hún berst frá dýri til dýrs er ókunnugt, en talið er liklegt, að hlóðsjúg- andi maurar eða önnur dýr séu nauðsynlegur eða a. m. k. al- gengur milliliður. Sýkingar hafa nokkrum sinnum komið fyrir i starfsfólki i sláturhús- um og undir öðrum skilyrðum, þar sem viðkomandi hafði ný- lega handfjallað fersk líffæri úr húpeningi. Ekki er kunnugt, að „Q fev- er“ hafi fundizt hér á landi, en sú þekking, sem menn hafa af hegðun hans annars staðar, útilokar engan veginn, að svo kunni að verða. Handhægasta rannsóknaraðferðin til að ganga lir skugga um þetta, er án efa að gera kompliment- bindings-próf á Ijlóði grunaðra sjúklinga en einnig á hlóði húsdýra, þar sem ástæða þvk- ir til. Fyrir rúmum tveimur árum voru gerð hér komplement- bindings-próf með „Q fever“ antigeni á nokkrum sera frá mönnum og einnig frá sauð- kindum. Engin örugg víshend- ing fékkst af þeim fáu prófum, sem þá voru gerð, en nú væri æskilegt að fá tækifæri til að prófa miklu fleiri sera, og þá fyrst og fremst frá þeim sjúkl- ingum, sem hefðu torkennileg lungnahólgueinkenni. Tilgangur þessa greinar- korns ef að vekja athvgli lækna á þessum nýja sjúkdómi og óska eftir, að þeir geri Til- raunastöð háskólans á Keldum kost á að fá serumsýnishorn úr sjúklingum, er þeir kunna að rekast á og samkvæmt Ivsine- unni hér að ofan gætu haft þennan sjúkdóm. Nauðsvnlegt eða að minnsta kosti miög æskilegt, er að fá tvö hlóðsýn- ishorn úr hverjum sjúklingi, hið fyrra sem fyrst eftir að hann veikist, en hið seinna hérumhil þrem vikum seinna. Við mundum fúslega láta af hendi áhöld eða ílát til að taka hlóð í, þegar þannig stendur á-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.