Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐID GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: ÓLI HJALTESTED (L. f.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 40. árg. Reykjavík 1956 8.—10. tbl. ' Krabbamein í maga d--ftirathiicjun á ijúllincjum meí hrahlamein t macja, er ti/hu a/ gacjn- cjera /radicaf) ilurfafcjerf) í dfdct. Jjóie/iipílala t $eyljavíh frá 1904—1954. Erindi flutt á ársþingi L. f. í júní 1955.*) Krabbamein i maga virðist vera tíðara hér á landi en í flestum öðrum löndum nema Japan. í nýútkominni ritgerð eftir próf. Niels Dungal, (Can- eer in Iceland: Ann. Royal Coll. ^urg. of England April 1955 bl. 211) er þess getið, að hvorki meira né minna en 50% allra krabbameina hjá körlum og 33% hjá konum, séu í magan- um hér á landi og dánartalan af hans völdum hafi verið 65 af hverjum 100.000 íbúum ár- m 1940—1949, en tilsvarandi lala í Bandaríkjunum 1944 var aðeins 19.3. Fátt eitt hefur birzt frá ísl. læknum um afdrif sjúklinga, *) Með nokkrum tölubreyting- UtP> miðað við birtingu erindisins ll4 ári siðar. s,em haldnir eru krabbameini í maga og um árangur skurð- lækninga á þeim. Hið fyrsta mun vera frásögn próf. Guðmundar Thoroddsen i Lbl. okt. 1928, þar sem hann meðal annars segir frá 16 til- fellum, er hann sjálfur hafði slundað á 8 ára tímabili eða frá 1920. Á 2 þessara sjúklinga (12—13%) var unnt að skera meinið í burtu; annar þeirra dó eftir aðgerðina, en hinn var á lífi þá eftir 3 ár og kemur sá sjúkl. við sögu í yfirliti því er liér um ræðir (nr. 5, töflu IV), þar eð Guðmundur Thorodd- sen starfaði á þeim árum við Sct. Jósefsspítalann. Þá skýrir próf. G. Th. meðal annars frá 25 sjúkl. með Ca. V. á læknaþinginu 1934 og birt er i Lbl. það ár bl. 76: Þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.