Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 12
122 LÆKNABLAÐIÐ sjúklingar voru stundaðir á skurðlæknisdeild Landspital- ans á fyrstu árinu frá því hann var starfræktur og því lít- ið hægt að segja um árangur lækninganna eftir svo stuttan tíma, en ekki voru nema 5 þeirra eða 20% skurðtækir. Þá greinir próf. G. Th. enn frá 69 tilfellum frá skurðlækn- isdeild Landspítalans frá ár- unum 1930—39(40), en af þeim var unnt að gjöra gagngera að- gerð á 27,5%, en skurðdauði reyndist 42,2%. Loks birtir próf. Snorri Hallgrímsson i Læknanemanum VI. árg. 1953, greinargerð um sjúkl. með krabbamein í maga og vélinda í handlæknisdeild Landspítal- ans árið 1952. Er þar um 42 sjúkl. að ræða, 3 með Ca. öesophagi og 39 með Ca. ventri- culi. Á 18 þessara 39 sjúklinga var unnt að gera gagngera að- gerð (46%), þar af á 12 sub- total resection (31%) og dó enginn þeirra af aðgerðinni. Próf. G. Th. hvetur mjög til þess, að ísl. læknar skýri frá árangri krabbameinslækning- anna, því enda þótt um fáa sjúklinga sé að ræða borið sam- an við erlendar skýrslur, þá gætu okkar skýrslur verið ná- kvæmari og sýnt okkur hvar við stöndum í viSur.eigninni við krabbameinið. Það er sams konar hugsun, sem hvatt hefur höfund þess- árar greinar til að gera eftir- grennslanir um árangur skurð- lækninga í Sct. Jósefsspilala. Þar eð skurðlækning er, enn sem komið ,er, eina lækningin, sem að haldi má koma við Ca. V. er mjög áríðandi að fylgjast með því, að hvaða gagni hún hefur komið, en í því skvni er mest að marka skýrslur, er ná yfir langt tímabil og marga sjúklinga. Yfirlit það, er hér um ræðir, nær að vísu yfir tiltölulega fáa sjúklinga, en það nær yfir ó- venjulega langt tímabil ,eða rúma liálfa öld. Og þar eð einstaka sjúklingar hafa lifað allt upp i 30 ár eftir aðgerð, gefur svo langur timi réttari hugmynd um árangurinn. — Það eru aðallega þrenns konar upplýsingar, sem unnt er að fá og þýðingarmiklar eru við slíkar eftirgrennslanir: 1) Hversu margir sjúkl., af þeim er koma inn á við- komandi sjúkrahús eru skurðtækir, þ. e. unnt að nema meinið burtu (re- sectabilitas). 2) Hversu margir deyja bein- línis af aðgerðinni. — 3) Hversu lengi þeir, sem lifa af aðgerðina, lifa á eftir og úr hverju þeir deyja. -— Hvað því viðvíkur, hvað margir eru skurðtækir, er und- ir ýmsu komið, enda munar þar oft mjög miklu, þegar bornar eru saman skýrslur frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.