Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 133 Pdti Si#nr& íóion: Athnganir á hryggjarliðsskriði (Erindi flutt í Læknafélaginu Eir 25. okt. 1956). Hryggj arl'ðsskrið hefur lengi verið þekkt sjúkdómsfyr- irbæri. Sennilega er því fyrst lýst af belgiskum fæðingar- lækni 1782 (Herbiniaux) og þá sem fæðingarhindrun. Frá 19. öldinni eru rit þeirra Kilians og Neugebauers merk- ust. Kilian (1853) gaf fyrirbær- inu nafnið spondylolisthesis, en fram til þess hafði það geng- ið undlr nafninu luxatio. Hann gaf þá skýringu á nafngiftinni, að hér væri um að ræða breyt- ingu, sem gerðist smám saman á löngum tíma, en luxatio gerð- ist venjulega snögglega. Neugebauer reit 1881 merkt i'it um hryggjarllðsskrið, sem liefur að geyma líffræðilegar athuganir á þeim tilfellum, sem þá voru þekkt, og ályktanir um eðli og þróun sjúkdómsins. Það er fyrst þegar kemur fram á 20. öldina, að farið er að gefa gaum sjúkdómsmynd lu yggjarliðsskriðs, og þá v,erð- ui’ til samfellan hryggjarliðs- los—hryggj arliðsskrið. Athugun sjúkdómsins síð- ustu áratugi hefur einkum Þyggst á röntgenskoðunum, og þekkingin á sjúkdómsmynd- inni hefur því að miklu leyti haldizt í hendur við framþró- un röntgentækni. Á því sviði hafa sem kunnugt er orðið stór- stígar framfarir, það eru til dæmis ekki nema um 30 ár síð- an fyrst var tekin viðunandi hllðarmynd af mjóhrygg. Auk þess hefur aukinn áhugi á hryggsjúkdómum almennt vakkð því að liryggjarliðsskrið hefur meir en fyrr komið til rækilegrar athugunar. Hryggjarliðslos má skil- greina sem missmíð í bein- gerð liðbogans milli smálið- anna, svo að þar beingerist ekki, heldur verður þar brjósk eða bandvefur og getur líkst fölskum lið. Ýmsum getum hefur verið að því leitt, hvað ylli þess- ari missmíð, en ekki hefur enn tekizt að skýra það Lil hlítar. Helztu kenningar um orsakir feyrunnar eru þessar. f fyrsta lagi, að um sé að ræða fjölgun beinkjarna þeirra, sem liðbog- arnir beingerast frá. V.enjulega beingerist hvor bogahelming- ur frá sínum kjarna. í stað þess ættu þá að vera tveir bein- kjarnar í hvorum bogahelming, og síðan að myndast brjósk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.