Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 28
138 LÆKNABLAÐIÐ hryggþófans og liðbolsins. Á- lyktun hans varð því sú, að skriðið í'æri ekki vaxandi, og að uppgötvun skriðs ein sam- an, væri ekki næg ástæða til spengingar, .eins og margir höfðu haldið fram, heldur yrði við skurðákvörðun að taka til- lit til annarra einkenna aðal- lega. Rannsóknir Fribergs og nið- urstöður hans ollu því, að með- ferð á hryggjarliðsskriði breytt- ist nokkuð, a. m. k. á Norður- löndum. Spengingar urðu ein- skorðaðar við fá valin tilfelli, en allur fjöldinn af sjúklingum fékk hina íhaldsömu meðf.erð. Þess ber að geta, vegna þess er á eftir kemur, að allir sjúkling- ar Fribergs voru komnir af barnsaldri er skoðun fór fram (sá yngsti 16 ára). Eins er það athugavert, að hann getur hvergi um það hvernig mæling skriðsins var framkvæmd. Arið 1953 birti Taillard i Zúrich niðurstöður athugana sinna á liryggjarliðsskriði. í liópi sjúklinga hans voru all- margir, þar sem sjúkdómurinn hafði verið greindur þegar á barnsaldri, og þróun hans fylgt um mörg ár ineð endurteknum röntgenskoðunum. Athugunar- tíminn var frá 2 til 25 ár. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að á vaxtarskeiðinu væri mikil hætta á áframhaldandi skriði. Að hans áliti er það lögun V. lendarliðs og spjaldbeins, sem v.eldur mestu um hvort skrið- ið er áframhaldandi. Ef aftur- flötur liðbolsins á V. lendar- lið er meir en 30% lægri en framflöturinn, og grunnflötur spjaldbeins er kúptur, má að hans ál.ti búast við skriði á- fram, og jafnvel því, að liðbol- urinn fari fram af spjaldbeini. Taillard lýsir aðferð til að mæla skriðið í mm, og til þess að geta borið saman röntgen- myndir frá mismunandi ald- ursskeiðum, reiknar hann skriðið sem hlutfall af lengd grunnflatar næsta liðbols neð- an við skriðliðinn. Þessar nið- urstöður Taillards eru hinar merkustu, en stinga óneitan- lega allmjög í stúf við niður- stöður Fribergs, enda byggðar á öðru efnisvali. Á síðastliðnu ári, er ég starf- aði sem aðstoðarlæknir við Ortopediska Kliniken í Gauta- borg, gerði ég nokkrar athug- anir á sjúkl.'ngum með hryggj- arliðsskrið. Þessar athuganir varpa engu nýju ljósi á þetta mál, en ég leyfi mér samt að skýra hér frá þeim í stuttu máli. Ég hafði sem höfuðmark- mið að sannprófa, hvort hæg't væri að mæla skriðið, og ef svo væri, livern veg það væri auðveldast. Athugun var g,erð á 20 sjúkl- ingum, sem skiptust þannig eftir aldri: 5 á aldrinum 10—14 ára, 9 á aldrinum 15—39 ára,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.